Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 14:30 Bakvarðarsveit Liverpool hefur verið mögnuð á tímabilinu. vísir/getty Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. Eftir 5-3 sigurinn á Chelsea í gærkvöldi fór titillinn á loft og það var ekki bara eftir leikinn sem Trent gat fagnað því hann bætti met í leiknum sjálfum. 30 years in the making. pic.twitter.com/iO4ZTWRv7R— Trent Alexander-Arnold (@trentaa98) July 22, 2020 Trent lagði upp eitt marka Liverpool í leiknum með glæsilegri fyrirgjöf en þetta var hans þrettánda stoðsending á leiktíðinni. Aldrei áður hefur varnarmaður í ensku úrvalsdeildinni gefið eins margar stoðsendingar og Trent í ár en hann átti sjálfur metið frá því í fyrra er hann gaf tólf stoðsendingar. Stoðsendingin í gær var gjöful því hún var á Roberto Firmino. Brasilíumaðurinn skoraði því sitt fyrsta mark á Anfield síðan í mars 2019. Liverpool's Trent Alexander-Arnold breaks his own Premier League assist record in Chelsea winhttps://t.co/kuxIOfanTi pic.twitter.com/u20e0anuN6— Mirror Football (@MirrorFootball) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23. júlí 2020 10:00 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. Eftir 5-3 sigurinn á Chelsea í gærkvöldi fór titillinn á loft og það var ekki bara eftir leikinn sem Trent gat fagnað því hann bætti met í leiknum sjálfum. 30 years in the making. pic.twitter.com/iO4ZTWRv7R— Trent Alexander-Arnold (@trentaa98) July 22, 2020 Trent lagði upp eitt marka Liverpool í leiknum með glæsilegri fyrirgjöf en þetta var hans þrettánda stoðsending á leiktíðinni. Aldrei áður hefur varnarmaður í ensku úrvalsdeildinni gefið eins margar stoðsendingar og Trent í ár en hann átti sjálfur metið frá því í fyrra er hann gaf tólf stoðsendingar. Stoðsendingin í gær var gjöful því hún var á Roberto Firmino. Brasilíumaðurinn skoraði því sitt fyrsta mark á Anfield síðan í mars 2019. Liverpool's Trent Alexander-Arnold breaks his own Premier League assist record in Chelsea winhttps://t.co/kuxIOfanTi pic.twitter.com/u20e0anuN6— Mirror Football (@MirrorFootball) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23. júlí 2020 10:00 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23. júlí 2020 10:00
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn