Íslendingar geta lent í riðli með Alfreð á HM í Egyptalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2020 13:37 Bjarki Már Elísson og félagar hans í íslenska landsliðinu fá að vita hverjum þeir mæta á HM þann 5. september næstkomandi. vísir/epa Búið er að gefa út styrkleikaflokkana fjóra fyrir dráttinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins 2021 í handbolta í Egyptalandi. Dregið verður 5. september. Ísland er í 3. styrkleikaflokki ásamt Frakklandi, Tékklandi, Brasilíu, Úrúgvæ, Japan, Barein og Suður-Kóreu. HM í Egyptalandi verður fyrsta stórmót Alfreðs Gíslasonar með þýska landsliðið. Þjóðverjar eru í 1. styrkleikaflokki og geta því lent með Íslendingum í riðli. Alfreð tók við þýska landsliðinu í febrúar en á enn eftir að stýra liðinu í fyrsta sinn. Heimsmeistaramótið 2021 verður það fyrsta með 32 þátttökuliðum. Leikið verður í átta fjögurra liða riðlum. Þrjú efstu liðin komast áfram í millriðla. Tvö efstu liðin í milliriðlunum fjórum komast svo í átta liða úrslit. Auk Þýskalands getur Ísland fengið heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, Evrópumeistara Spánar, Króatíu, Noreg, Slóveníu, Portúgal eða Svíþjóð úr 1. styrkleikaflokki. Úr 2. styrkleikaflokki getur Ísland fengið heimalið Egyptalands, Argentínu, Katar, Hvíta-Rússland, Ungverjaland, Alsír eða Austurríki. Í 4. styrkleikaflokknum eru svo Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marokkó, Kongó, lið frá Suður-Ameríku, lið frá Norður-Ameríku, Pólland og Rússland. Tveimur síðastnefndu löndunum var úthlutað svokölluðum bónussætum (e. wildcard) á HM. Heimsmeistaramótið í Egyptalandi hefst 13. janúar á næsta ári og lýkur 31. janúar. Leikið verður í fjórum höllum í fjórum borgum í Egyptalandi. Styrkleikaflokkar á HM 2021 1. styrkleikaflokkur Danmörk, Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal, Svíþjóð 2. styrkleikaflokkur Egyptaland, Argentína, Austurríki, Ungverjaland, Túnis, Alsír, Katar, Hvíta Rússland 3. styrkleikaflokkur Ísland, Brasilía, Úrúgvæ, Tékkland, Frakkland, Suður-Kórea, Japan, Barein 4. styrkleikaflokkur Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marrokó, lið 4 frá Suður-Ameríku, Kongó, Pólland, lið 1 frá Norður-Ameríku, Rússland HM 2021 í handbolta Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Búið er að gefa út styrkleikaflokkana fjóra fyrir dráttinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins 2021 í handbolta í Egyptalandi. Dregið verður 5. september. Ísland er í 3. styrkleikaflokki ásamt Frakklandi, Tékklandi, Brasilíu, Úrúgvæ, Japan, Barein og Suður-Kóreu. HM í Egyptalandi verður fyrsta stórmót Alfreðs Gíslasonar með þýska landsliðið. Þjóðverjar eru í 1. styrkleikaflokki og geta því lent með Íslendingum í riðli. Alfreð tók við þýska landsliðinu í febrúar en á enn eftir að stýra liðinu í fyrsta sinn. Heimsmeistaramótið 2021 verður það fyrsta með 32 þátttökuliðum. Leikið verður í átta fjögurra liða riðlum. Þrjú efstu liðin komast áfram í millriðla. Tvö efstu liðin í milliriðlunum fjórum komast svo í átta liða úrslit. Auk Þýskalands getur Ísland fengið heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, Evrópumeistara Spánar, Króatíu, Noreg, Slóveníu, Portúgal eða Svíþjóð úr 1. styrkleikaflokki. Úr 2. styrkleikaflokki getur Ísland fengið heimalið Egyptalands, Argentínu, Katar, Hvíta-Rússland, Ungverjaland, Alsír eða Austurríki. Í 4. styrkleikaflokknum eru svo Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marokkó, Kongó, lið frá Suður-Ameríku, lið frá Norður-Ameríku, Pólland og Rússland. Tveimur síðastnefndu löndunum var úthlutað svokölluðum bónussætum (e. wildcard) á HM. Heimsmeistaramótið í Egyptalandi hefst 13. janúar á næsta ári og lýkur 31. janúar. Leikið verður í fjórum höllum í fjórum borgum í Egyptalandi. Styrkleikaflokkar á HM 2021 1. styrkleikaflokkur Danmörk, Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal, Svíþjóð 2. styrkleikaflokkur Egyptaland, Argentína, Austurríki, Ungverjaland, Túnis, Alsír, Katar, Hvíta Rússland 3. styrkleikaflokkur Ísland, Brasilía, Úrúgvæ, Tékkland, Frakkland, Suður-Kórea, Japan, Barein 4. styrkleikaflokkur Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marrokó, lið 4 frá Suður-Ameríku, Kongó, Pólland, lið 1 frá Norður-Ameríku, Rússland
1. styrkleikaflokkur Danmörk, Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal, Svíþjóð 2. styrkleikaflokkur Egyptaland, Argentína, Austurríki, Ungverjaland, Túnis, Alsír, Katar, Hvíta Rússland 3. styrkleikaflokkur Ísland, Brasilía, Úrúgvæ, Tékkland, Frakkland, Suður-Kórea, Japan, Barein 4. styrkleikaflokkur Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marrokó, lið 4 frá Suður-Ameríku, Kongó, Pólland, lið 1 frá Norður-Ameríku, Rússland
HM 2021 í handbolta Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn