Neitaði að ræða De Gea og vildi ekki staðfesta að hann yrði í markinu í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 09:30 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. De Gea gerði tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins á sunnudaginn og hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn. Solskjær segir að hann muni halda áfram að gera þær breytingar sem eru bestar fyrir liðið en liðið mætir West Ham síðar í dag. „Þú verður að gera það. Allar stöður eru stórar hérna svo þú verður að gera það sem er best fyrir liðið og félagið,“ sagði Solskjær. „Við munum gera það á miðvikudaginn [í dag], við munum gera það á sunnudaginn og þegar tímabilinu er lokið þá munum við taka fleiri ákvarðanir.“ 'I don't want to talk about it': Ole Gunnar Solskjær unwilling to discuss David de Gea s erratic form @JamieJackson___ https://t.co/OpH5CDYA3c pic.twitter.com/jeltraKCoB— Guardian sport (@guardian_sport) July 21, 2020 Næst var Solskjær spurður hvort að því hvort að sá spænski myndi byrja í markinu í kvöld en hann vildi ekki staðfesta það. „Nei, því ég vil ekki ræða þetta. Við munum standa saman og við munum sjá það á miðvikudagskvöldið. Við eigum tvo leiki eftir og við verðum að vera einbeittir.“ „David er nægilega sterkur andlega að vita að hans starf er að standa sig á æfingum næstu daga og vera klár í leikina.“ „Mitt starf er að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn West Ham. Það er það sem við erum að gera. Bara einbeita okkur að þessum leik.“ „Ég er ekki að fara tala um einstaklinga. Allt sem við tölum um er á milli okkar. Allir leikmennirnir geta treyst mér fyrir því,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. De Gea gerði tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins á sunnudaginn og hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn. Solskjær segir að hann muni halda áfram að gera þær breytingar sem eru bestar fyrir liðið en liðið mætir West Ham síðar í dag. „Þú verður að gera það. Allar stöður eru stórar hérna svo þú verður að gera það sem er best fyrir liðið og félagið,“ sagði Solskjær. „Við munum gera það á miðvikudaginn [í dag], við munum gera það á sunnudaginn og þegar tímabilinu er lokið þá munum við taka fleiri ákvarðanir.“ 'I don't want to talk about it': Ole Gunnar Solskjær unwilling to discuss David de Gea s erratic form @JamieJackson___ https://t.co/OpH5CDYA3c pic.twitter.com/jeltraKCoB— Guardian sport (@guardian_sport) July 21, 2020 Næst var Solskjær spurður hvort að því hvort að sá spænski myndi byrja í markinu í kvöld en hann vildi ekki staðfesta það. „Nei, því ég vil ekki ræða þetta. Við munum standa saman og við munum sjá það á miðvikudagskvöldið. Við eigum tvo leiki eftir og við verðum að vera einbeittir.“ „David er nægilega sterkur andlega að vita að hans starf er að standa sig á æfingum næstu daga og vera klár í leikina.“ „Mitt starf er að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn West Ham. Það er það sem við erum að gera. Bara einbeita okkur að þessum leik.“ „Ég er ekki að fara tala um einstaklinga. Allt sem við tölum um er á milli okkar. Allir leikmennirnir geta treyst mér fyrir því,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira