Neitaði að ræða De Gea og vildi ekki staðfesta að hann yrði í markinu í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 09:30 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. De Gea gerði tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins á sunnudaginn og hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn. Solskjær segir að hann muni halda áfram að gera þær breytingar sem eru bestar fyrir liðið en liðið mætir West Ham síðar í dag. „Þú verður að gera það. Allar stöður eru stórar hérna svo þú verður að gera það sem er best fyrir liðið og félagið,“ sagði Solskjær. „Við munum gera það á miðvikudaginn [í dag], við munum gera það á sunnudaginn og þegar tímabilinu er lokið þá munum við taka fleiri ákvarðanir.“ 'I don't want to talk about it': Ole Gunnar Solskjær unwilling to discuss David de Gea s erratic form @JamieJackson___ https://t.co/OpH5CDYA3c pic.twitter.com/jeltraKCoB— Guardian sport (@guardian_sport) July 21, 2020 Næst var Solskjær spurður hvort að því hvort að sá spænski myndi byrja í markinu í kvöld en hann vildi ekki staðfesta það. „Nei, því ég vil ekki ræða þetta. Við munum standa saman og við munum sjá það á miðvikudagskvöldið. Við eigum tvo leiki eftir og við verðum að vera einbeittir.“ „David er nægilega sterkur andlega að vita að hans starf er að standa sig á æfingum næstu daga og vera klár í leikina.“ „Mitt starf er að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn West Ham. Það er það sem við erum að gera. Bara einbeita okkur að þessum leik.“ „Ég er ekki að fara tala um einstaklinga. Allt sem við tölum um er á milli okkar. Allir leikmennirnir geta treyst mér fyrir því,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. De Gea gerði tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins á sunnudaginn og hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn. Solskjær segir að hann muni halda áfram að gera þær breytingar sem eru bestar fyrir liðið en liðið mætir West Ham síðar í dag. „Þú verður að gera það. Allar stöður eru stórar hérna svo þú verður að gera það sem er best fyrir liðið og félagið,“ sagði Solskjær. „Við munum gera það á miðvikudaginn [í dag], við munum gera það á sunnudaginn og þegar tímabilinu er lokið þá munum við taka fleiri ákvarðanir.“ 'I don't want to talk about it': Ole Gunnar Solskjær unwilling to discuss David de Gea s erratic form @JamieJackson___ https://t.co/OpH5CDYA3c pic.twitter.com/jeltraKCoB— Guardian sport (@guardian_sport) July 21, 2020 Næst var Solskjær spurður hvort að því hvort að sá spænski myndi byrja í markinu í kvöld en hann vildi ekki staðfesta það. „Nei, því ég vil ekki ræða þetta. Við munum standa saman og við munum sjá það á miðvikudagskvöldið. Við eigum tvo leiki eftir og við verðum að vera einbeittir.“ „David er nægilega sterkur andlega að vita að hans starf er að standa sig á æfingum næstu daga og vera klár í leikina.“ „Mitt starf er að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn West Ham. Það er það sem við erum að gera. Bara einbeita okkur að þessum leik.“ „Ég er ekki að fara tala um einstaklinga. Allt sem við tölum um er á milli okkar. Allir leikmennirnir geta treyst mér fyrir því,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira