Vilja hefja flug milli Bandaríkjanna og Evrópu á ný Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. júlí 2020 07:46 Stjórnendur British Airways og Lufthansa eru á meðal þeirra sem rita bréfið. Vísir/Getty Stjórnendur stærstu flugfélaga heimsins hafa tekið sig saman og ritað bréf til stjórnvalda í Bandaríkjunum og Evrópu þar sem þau eru hvött til að finna leiðir til að koma farþegaflugi á milli Bandaríkjanna og Evrópu á réttan kjöl á ný. Kórónuveirufaraldurinn hefur að mestu lamað ferðalög á milli álfana og stjórnendurnir hvetja nú ríkisstjórnir til að koma sér saman um kerfi skimana fyrir kórónuveirunni svo unnt verði að ferðast á ný. Flugfélögin sem um ræðir eru meðal annarra British Airways, United Airlines og Lufthansa. Bréfið var sent á Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna og Ylvu Johannson, innanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Bandaríkjamenn komast ekki til Evrópu eins og stendur og sömu sögu er mestmegnis að segja af Evrópumönnum sem komast vilja til Bandaríkjanna. Fréttir af flugi Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur stærstu flugfélaga heimsins hafa tekið sig saman og ritað bréf til stjórnvalda í Bandaríkjunum og Evrópu þar sem þau eru hvött til að finna leiðir til að koma farþegaflugi á milli Bandaríkjanna og Evrópu á réttan kjöl á ný. Kórónuveirufaraldurinn hefur að mestu lamað ferðalög á milli álfana og stjórnendurnir hvetja nú ríkisstjórnir til að koma sér saman um kerfi skimana fyrir kórónuveirunni svo unnt verði að ferðast á ný. Flugfélögin sem um ræðir eru meðal annarra British Airways, United Airlines og Lufthansa. Bréfið var sent á Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna og Ylvu Johannson, innanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Bandaríkjamenn komast ekki til Evrópu eins og stendur og sömu sögu er mestmegnis að segja af Evrópumönnum sem komast vilja til Bandaríkjanna.
Fréttir af flugi Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent