Bleyta í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2020 07:09 Regnboga sjáum við þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman. Vísir/Vilhelm Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. Hitinn verður að jafnaði á bilinu 10 til 17 stig út vikuna en þá gæti kólnað nokkuð. Útlit er fyrir hæga breytilega átt eða hafgolu í dag, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt en stöku skúrir síðdegis norðaustantil á landinu. Þá má jafnframt búast við þokubökkum austast á landinu. Hitinn gæti náð allt að 16 stigum í dag en Veðurstofan tilgreinir ekki hvaða landshluti má búast við mestu hlýindunum. Það má jafnframt búast við smáskúrum á víð og dreif á morgun. Í innsveitum norðanlands segir Veðurstofan þó að von sé á „hressilegri skúrum.“ Hitinn muni þó haggast lítið frá deginum áður. Það muni hins vegar breytast á fimmtudag þegar útlit er fyrir norðaustan golu eða kalda með lítilsháttar rigningu eða skúrum á austanverðu landinu. Þá mun kólna að sögn Veðurstofunnar, helst fyrir norðan og austan. Þar má vænta þess að hitinn verði á bilinu 5 til 10 stig en 10 til 16 stig annars staðar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag:Breytileg átt 3-8, en suðvestan 8-13 m/s við SA-ströndina síðdegis. Skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis í innsveitum NA-lands. Hiti yfirleitt 10 til 17 stig, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag:Norðaustan 5-13 m/s. Bjart með köflum V-lands, en dálítil rigning eða skúrir í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 16 stig, en 5 til 10 stig um landið N- og A-vert. Á föstudag:Norðaustlæg átt með skúrum um landið S-vert og lítilsháttar rigningu við N-ströndina. Hiti 5 til 13 stig, mildast SV-lands. Á laugardag:Norðaustanátt og dálítil rigning með köflum, en þurrt SV-til á landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast SV-lands. Á sunnudag og mánudag:Norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á V-verðu landinu á mánudag. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. Hitinn verður að jafnaði á bilinu 10 til 17 stig út vikuna en þá gæti kólnað nokkuð. Útlit er fyrir hæga breytilega átt eða hafgolu í dag, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt en stöku skúrir síðdegis norðaustantil á landinu. Þá má jafnframt búast við þokubökkum austast á landinu. Hitinn gæti náð allt að 16 stigum í dag en Veðurstofan tilgreinir ekki hvaða landshluti má búast við mestu hlýindunum. Það má jafnframt búast við smáskúrum á víð og dreif á morgun. Í innsveitum norðanlands segir Veðurstofan þó að von sé á „hressilegri skúrum.“ Hitinn muni þó haggast lítið frá deginum áður. Það muni hins vegar breytast á fimmtudag þegar útlit er fyrir norðaustan golu eða kalda með lítilsháttar rigningu eða skúrum á austanverðu landinu. Þá mun kólna að sögn Veðurstofunnar, helst fyrir norðan og austan. Þar má vænta þess að hitinn verði á bilinu 5 til 10 stig en 10 til 16 stig annars staðar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag:Breytileg átt 3-8, en suðvestan 8-13 m/s við SA-ströndina síðdegis. Skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis í innsveitum NA-lands. Hiti yfirleitt 10 til 17 stig, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag:Norðaustan 5-13 m/s. Bjart með köflum V-lands, en dálítil rigning eða skúrir í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 16 stig, en 5 til 10 stig um landið N- og A-vert. Á föstudag:Norðaustlæg átt með skúrum um landið S-vert og lítilsháttar rigningu við N-ströndina. Hiti 5 til 13 stig, mildast SV-lands. Á laugardag:Norðaustanátt og dálítil rigning með köflum, en þurrt SV-til á landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast SV-lands. Á sunnudag og mánudag:Norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á V-verðu landinu á mánudag. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira