Nýr kjarasamningur kynntur fyrir flugfreyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2020 11:16 Fulltrúar samninganefndar og stjórnar FFÍ kynna samninginn Vísir/Birgir Nýundirritaður kjarasamningur Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi sem boðað var til nú klukkan 11. Fjölmennt er á fundinn, sem haldinn er á Hilton Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut, og hófst hann með dynjandi lófataki félagsmanna. Fulltrúar samninganefndar og stjórnar FFÍ kynna nýja kjarasamninginn. Til stendur að atkvæðagreiðsla um hann hefjist á miðvikudag, 22. júlí, og standi til og með mánudeginum 27. júlí. Nýr kjarasamningur Icelandair og FFÍ var óvænt undirritaður aðfaranótt sunnudags. Hann byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ í lok júní, eftir langar og strangar kjaraviðræður. Þá felur nýi samningurinn m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum, að því er fram kom í tilkynningu FFÍ um helgina. Uppfært klukkan 12:05: Lítið hefur kvisast út af fundinum um einstök efnisatriði samningsins en eftir því sem fréttamaður á vettvangi kemst næst er um að ræða nær sama samning og felldur var í lok júní. Þá tók kynning á kjarasamningnum sjálfum skamman tíma en að henni lokinni tóku fulltrúar stjórnar og samninganefndar við fyrirspurnum. Heyra mátti lófatak eftir að hver félagsmaður hafði lokið máli sínu. Viðbúið er að fundinum ljúki nú skömmu eftir hádegi. Flugfreyjur koma sér fyrir.Vísir/birgir Fjölmennt er á fundinum á Hilton Nordica nú fyrir hádegi.Vísir/birgir Séð frá háborðinu.Vísir/birgir Icelandair Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Nýundirritaður kjarasamningur Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi sem boðað var til nú klukkan 11. Fjölmennt er á fundinn, sem haldinn er á Hilton Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut, og hófst hann með dynjandi lófataki félagsmanna. Fulltrúar samninganefndar og stjórnar FFÍ kynna nýja kjarasamninginn. Til stendur að atkvæðagreiðsla um hann hefjist á miðvikudag, 22. júlí, og standi til og með mánudeginum 27. júlí. Nýr kjarasamningur Icelandair og FFÍ var óvænt undirritaður aðfaranótt sunnudags. Hann byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ í lok júní, eftir langar og strangar kjaraviðræður. Þá felur nýi samningurinn m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum, að því er fram kom í tilkynningu FFÍ um helgina. Uppfært klukkan 12:05: Lítið hefur kvisast út af fundinum um einstök efnisatriði samningsins en eftir því sem fréttamaður á vettvangi kemst næst er um að ræða nær sama samning og felldur var í lok júní. Þá tók kynning á kjarasamningnum sjálfum skamman tíma en að henni lokinni tóku fulltrúar stjórnar og samninganefndar við fyrirspurnum. Heyra mátti lófatak eftir að hver félagsmaður hafði lokið máli sínu. Viðbúið er að fundinum ljúki nú skömmu eftir hádegi. Flugfreyjur koma sér fyrir.Vísir/birgir Fjölmennt er á fundinum á Hilton Nordica nú fyrir hádegi.Vísir/birgir Séð frá háborðinu.Vísir/birgir
Icelandair Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira