Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Sylvía Hall skrifar 19. júlí 2020 08:20 Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt. Veðurstofa ÍSlands Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira
Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira