Fyrrum samherji Sifjar skildi ekkert í íslenska boltanum við komuna til landsins Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 22:30 Sif í þættinum á fimmtudagskvöldið. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið þar sem farið var yfir víðan völl. Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir voru ásamt Sif í settinu. „Mér finnst deildin vera jafnari. Botnliðin geta unnið toppliðin. Þó svo að okkur hafi verið náð neðri hlutanum þá er alltaf möguleiki. Það er ekkert gefið. Svo finnst mér taktískur munur. Það er miklu meira skipulag. Varnarlega er erfiðlega að brjóta niður liðin,“ sagði Sif. „Ég held að Þórdís Hrönn hafi fundið það þegar hún kom til okkar í fyrra. Við vorum að spila æfingaleik og hún brýtur skipulagið. Svo er spilað framhjá henni og þá verður þetta dómínóáhrif. Það kemur af því að það eru fleiri sterkari leikmenn sem geta brotið þig niður þegar skipulagið þitt brotnar.“ Fyrrum samherji Sifjar var lánuð til Vals 2012 þar sem hún lék fimm leiki og Sif segir að hún hafi ekkert skilið í íslensku pressunni fyrst þegar hún kom til landsins. „Það finnst mér stærsti munurinn. Johanna Rasmussen kom til Íslands 2012 og hún hefur spilað hjá okkur úti. Hún kom til Vals og var í láni í sex leiki og hún sagði að í fyrsta leiknum hafi bara verið keyrt yfir hana. Brjáluð pressa og ef þú tókst ekki boltann þá tókstu manninn. Hún bara: „Hvað er þetta?“ og skildi ekki þennan fótbolta.“ „Svo fattaði hún bara að þetta er pínu brjálæðispressa. Svo fór hún að lesa og þá voru einfaldar hreyfingar í að komast framhjá. Það er miklu meira verið sem varnarmaður í Svíþjóð þá leyfirðu sóknarmanninum að taka stjórnina en hérna erum við að vaða dálítið mikið og vinna boltann. Ef þú gerir það úti, þá ertu bara „out“ og ég held að það sé taktíski munurinn. Varnarlega þarftu að pæla meira í hlutunum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Munurinn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið þar sem farið var yfir víðan völl. Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir voru ásamt Sif í settinu. „Mér finnst deildin vera jafnari. Botnliðin geta unnið toppliðin. Þó svo að okkur hafi verið náð neðri hlutanum þá er alltaf möguleiki. Það er ekkert gefið. Svo finnst mér taktískur munur. Það er miklu meira skipulag. Varnarlega er erfiðlega að brjóta niður liðin,“ sagði Sif. „Ég held að Þórdís Hrönn hafi fundið það þegar hún kom til okkar í fyrra. Við vorum að spila æfingaleik og hún brýtur skipulagið. Svo er spilað framhjá henni og þá verður þetta dómínóáhrif. Það kemur af því að það eru fleiri sterkari leikmenn sem geta brotið þig niður þegar skipulagið þitt brotnar.“ Fyrrum samherji Sifjar var lánuð til Vals 2012 þar sem hún lék fimm leiki og Sif segir að hún hafi ekkert skilið í íslensku pressunni fyrst þegar hún kom til landsins. „Það finnst mér stærsti munurinn. Johanna Rasmussen kom til Íslands 2012 og hún hefur spilað hjá okkur úti. Hún kom til Vals og var í láni í sex leiki og hún sagði að í fyrsta leiknum hafi bara verið keyrt yfir hana. Brjáluð pressa og ef þú tókst ekki boltann þá tókstu manninn. Hún bara: „Hvað er þetta?“ og skildi ekki þennan fótbolta.“ „Svo fattaði hún bara að þetta er pínu brjálæðispressa. Svo fór hún að lesa og þá voru einfaldar hreyfingar í að komast framhjá. Það er miklu meira verið sem varnarmaður í Svíþjóð þá leyfirðu sóknarmanninum að taka stjórnina en hérna erum við að vaða dálítið mikið og vinna boltann. Ef þú gerir það úti, þá ertu bara „out“ og ég held að það sé taktíski munurinn. Varnarlega þarftu að pæla meira í hlutunum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Munurinn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30