David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 12:00 James og Hermann á bekknum í gær. vísir/gunnar örn Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu leikskýrsluna í leik Þróttar Vogum og Selfoss í 2. deild karla í gærkvöldi. Hermann Hreiðarsson tók við liði Þróttar á dögunum og þetta var hans annar leikur en hann hafði heldur betur reynsluna með sér á bekknum. Á bekknum var enginn annar en David James, fyrrum enskur landsliðsmarkvörður og góðvinur Hermanns, en þeir spiluðu saman hjá Portsmouth og þjálfuðu síðar meir saman hjá ÍBV og Kerala Blaster. „James kom til landsins í vikunni og er í heimsókn en hann fer af landi brott á næstu dögum,“ sagði Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar, í samtali við Vísi aðspurður út í veru James á bekknum. „Það var algjört krydd í tilveruna að rekast á James á svæðinu en við vissum ekkert. Eina sem Hemmi bað um var auka úlpa og svo fréttum við eftir leikinn að hann væri búinn að vera hjálpa liðinu í vikunni. Þetta er bara skemmtilegt og svona viljum við hafa þetta.“ Þróttur vann leikinn 1-0 með marki Andra Jónassonar en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Vogamenn hafa klifrað upp töfluna en þeir hafa unnið síðustu þrjá leiki. Meðfylgjandi má sjá myndir ljósmyndarans Gunnars Arnar. James hress og kátur í gær.vísir/gunnar örn Íslenski boltinn Vogar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Sjá meira
Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu leikskýrsluna í leik Þróttar Vogum og Selfoss í 2. deild karla í gærkvöldi. Hermann Hreiðarsson tók við liði Þróttar á dögunum og þetta var hans annar leikur en hann hafði heldur betur reynsluna með sér á bekknum. Á bekknum var enginn annar en David James, fyrrum enskur landsliðsmarkvörður og góðvinur Hermanns, en þeir spiluðu saman hjá Portsmouth og þjálfuðu síðar meir saman hjá ÍBV og Kerala Blaster. „James kom til landsins í vikunni og er í heimsókn en hann fer af landi brott á næstu dögum,“ sagði Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar, í samtali við Vísi aðspurður út í veru James á bekknum. „Það var algjört krydd í tilveruna að rekast á James á svæðinu en við vissum ekkert. Eina sem Hemmi bað um var auka úlpa og svo fréttum við eftir leikinn að hann væri búinn að vera hjálpa liðinu í vikunni. Þetta er bara skemmtilegt og svona viljum við hafa þetta.“ Þróttur vann leikinn 1-0 með marki Andra Jónassonar en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Vogamenn hafa klifrað upp töfluna en þeir hafa unnið síðustu þrjá leiki. Meðfylgjandi má sjá myndir ljósmyndarans Gunnars Arnar. James hress og kátur í gær.vísir/gunnar örn
Íslenski boltinn Vogar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Sjá meira