Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2020 19:52 Ísak Bergmann Jóhannesson í leik með U17-liði Íslands. vísir/getty Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. Á Twitter-síðu Norrköping sagði að Ísak hefði lagt upp mark í leiknum en hann leiðrétti það sjálfur og benti á að Henrik Castegren hefði átt sendinguna. Sjálfur hefði Ísak bara hoppað yfir boltann. „Hann mun ekki eiga svo margar stoðsendingar,“ sagði Ísak léttur, reiðubúinn að gefa Castegren heiðurinn. Rättelse av Isak Bergmann Johannesson: Det var @castegren som gjorde assisten. Jag hoppade över bollen, han kommer inte göra så många assist i år — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 16, 2020 Ísak hefur þó lagt upp þrjú mörk á leiktíðinni og skorað sjálfur eitt fyrir Norrköping sem er með gott forskot á toppi deildarinnar. Norrköping er með 20 stig eftir átta leiki, hefur enn ekki tapað leik, og er sjö stigum á undan næstu liðum sem reyndar eru sex jöfn að stigum. Malmö er eitt þeirra liða sem er sjö stigum frá toppnum en liðið vann Östersund 2-1 á útivelli í dag án Arnórs Ingva Traustasonar. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í 2-1 tapi CSKA Moskvu gegn Lokomotiv Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni. CSKA er í 4. sæti deildarinnar með 47 stig, nú sjö stigum á eftir Lokomotiv og 22 stigum frá toppliði Zenit þegar ein umferð er eftir. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi CSKA í kvöld. Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. Á Twitter-síðu Norrköping sagði að Ísak hefði lagt upp mark í leiknum en hann leiðrétti það sjálfur og benti á að Henrik Castegren hefði átt sendinguna. Sjálfur hefði Ísak bara hoppað yfir boltann. „Hann mun ekki eiga svo margar stoðsendingar,“ sagði Ísak léttur, reiðubúinn að gefa Castegren heiðurinn. Rättelse av Isak Bergmann Johannesson: Det var @castegren som gjorde assisten. Jag hoppade över bollen, han kommer inte göra så många assist i år — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 16, 2020 Ísak hefur þó lagt upp þrjú mörk á leiktíðinni og skorað sjálfur eitt fyrir Norrköping sem er með gott forskot á toppi deildarinnar. Norrköping er með 20 stig eftir átta leiki, hefur enn ekki tapað leik, og er sjö stigum á undan næstu liðum sem reyndar eru sex jöfn að stigum. Malmö er eitt þeirra liða sem er sjö stigum frá toppnum en liðið vann Östersund 2-1 á útivelli í dag án Arnórs Ingva Traustasonar. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í 2-1 tapi CSKA Moskvu gegn Lokomotiv Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni. CSKA er í 4. sæti deildarinnar með 47 stig, nú sjö stigum á eftir Lokomotiv og 22 stigum frá toppliði Zenit þegar ein umferð er eftir. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi CSKA í kvöld.
Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira