Sumum gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2020 21:00 Sumarið stendur nú sem hæst og Íslendingar flykkjast í ferðalög til að njóta sumarblíðunnar. Á slíkum ferðalögum finnst flestum einn gestur óvelkominn - lúsmýið. Lúsmýið er skætt þrátt fyrir smæðina. Erling Ólafsson skordýrafræðingur tók þessa mynd af nokkrum eintökum og birti á Facebook-síðu sinni, Heimi smádýranna, í dag.Mynd/Erling ólafsson Hjúkrunarfræðingur á Læknavaktinni sagði í samtali við fréttastofu í dag að mikið væri um að fólki leiti til vaktarinnar vegna sársauka eftir bit af völdum skordýrsins. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segist einnig finna fyrir því að lúsmýið sé farið að láta á sér kræla. „Já við höfum fundið fyrir því í allt sumar frá því í byrjun júní. Þetta er orðinn hluti af sumarkomunni hjá okkur því miður,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Bitin valda miklum kláða. Bitunum fylgir mikill kláði. Algengasta meðferðin við þeim er notkun lausasölulyfja á borð við kláðastillandi töflur, ofnæmislyf og mýkjandi krem. Þeir sem eru verst bitnir þurfa þó á stekrari lyfjum að halda. „Sterkari stera, hugsanlega ofnæmistöflur sem eru mjög svæfandi þannig að fólk sofi betur þannig við eigum önnur úrræði ef fólk er mjög illa haldið,“ sagði Sigríður. Í facebook hópnum Lúsmý á íslandi keppist fólk við að leita leiða til að fyrirbyggja bit eða minnka sársauka sem kemur af völdum þeirra. Stungið er upp á ýmsum húsráðum. Sigríður bendir fólki á að klóra alls ekki í bitin en slíkt getur leitt til þess að varanleg ör myndast. Kláðaeinkenni eiga einungis að vara í nokkra daga eftir bit. Lúsmý Skordýr Tengdar fréttir Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00 Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Sumarið stendur nú sem hæst og Íslendingar flykkjast í ferðalög til að njóta sumarblíðunnar. Á slíkum ferðalögum finnst flestum einn gestur óvelkominn - lúsmýið. Lúsmýið er skætt þrátt fyrir smæðina. Erling Ólafsson skordýrafræðingur tók þessa mynd af nokkrum eintökum og birti á Facebook-síðu sinni, Heimi smádýranna, í dag.Mynd/Erling ólafsson Hjúkrunarfræðingur á Læknavaktinni sagði í samtali við fréttastofu í dag að mikið væri um að fólki leiti til vaktarinnar vegna sársauka eftir bit af völdum skordýrsins. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segist einnig finna fyrir því að lúsmýið sé farið að láta á sér kræla. „Já við höfum fundið fyrir því í allt sumar frá því í byrjun júní. Þetta er orðinn hluti af sumarkomunni hjá okkur því miður,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Bitin valda miklum kláða. Bitunum fylgir mikill kláði. Algengasta meðferðin við þeim er notkun lausasölulyfja á borð við kláðastillandi töflur, ofnæmislyf og mýkjandi krem. Þeir sem eru verst bitnir þurfa þó á stekrari lyfjum að halda. „Sterkari stera, hugsanlega ofnæmistöflur sem eru mjög svæfandi þannig að fólk sofi betur þannig við eigum önnur úrræði ef fólk er mjög illa haldið,“ sagði Sigríður. Í facebook hópnum Lúsmý á íslandi keppist fólk við að leita leiða til að fyrirbyggja bit eða minnka sársauka sem kemur af völdum þeirra. Stungið er upp á ýmsum húsráðum. Sigríður bendir fólki á að klóra alls ekki í bitin en slíkt getur leitt til þess að varanleg ör myndast. Kláðaeinkenni eiga einungis að vara í nokkra daga eftir bit.
Lúsmý Skordýr Tengdar fréttir Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00 Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00
Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03