Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 21:45 Rúnar Páll fór sáttur með eitt stig af Hlíðarenda. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var nokkuð brattur eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Stjörnumanna í tæpar þrjár vikur. „Mér fannst við spila ágætlega. Auðvitað var talsvert um sendingafeila og gæðunum var ábótavant. En baráttan og skipulagið var til fyrirmyndar,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Vísi eftir leik. „Þetta er mjög gott stig á erfiðum útivelli.“ En hefðu Stjörnumenn sætt sig við eitt stig fyrir leikinn í kvöld? „Auðvitað vill maður alltaf vinna og við leggjum okkur alla fram við að reyna að fá þrjú stig. En úr því sem komið var er ég mjög sáttur við þetta stig,“ sagði Rúnar Páll. Guðjón Pétur Lýðsson kom inn á um miðjan seinni hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Stjörnuna eftir komuna frá Breiðabliki. „Hann kom mjög vel inn í þennan leik eins og allir sem spiluðu. Haraldur [Björnsson] var frábær í markinu og allt liðið okkar var mjög gott,“ sagði Rúnar Páll að endingu. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:23 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var nokkuð brattur eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Stjörnumanna í tæpar þrjár vikur. „Mér fannst við spila ágætlega. Auðvitað var talsvert um sendingafeila og gæðunum var ábótavant. En baráttan og skipulagið var til fyrirmyndar,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Vísi eftir leik. „Þetta er mjög gott stig á erfiðum útivelli.“ En hefðu Stjörnumenn sætt sig við eitt stig fyrir leikinn í kvöld? „Auðvitað vill maður alltaf vinna og við leggjum okkur alla fram við að reyna að fá þrjú stig. En úr því sem komið var er ég mjög sáttur við þetta stig,“ sagði Rúnar Páll. Guðjón Pétur Lýðsson kom inn á um miðjan seinni hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Stjörnuna eftir komuna frá Breiðabliki. „Hann kom mjög vel inn í þennan leik eins og allir sem spiluðu. Haraldur [Björnsson] var frábær í markinu og allt liðið okkar var mjög gott,“ sagði Rúnar Páll að endingu.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:23 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:23