Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar Rúnar Þór Brynjarsson skrifar 13. júlí 2020 21:24 Óli Stefán hrósaði baráttuanda sinna manna í síðari hálfleik. vísir/bára „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. „Við komumst yfir snemma og þetta kom bara upp í hendurnar á okkur en svo verðum við eins og smástrákar og litlir í okkur. Við föllum niður og nánast bíðum eftir að þeir jafni en svo er ég stoltur af frammistöðunni í seinni hálfleik. Við vorum miklu hugrakkari og virkilega vildum vinna en það kom ekki. Við verðum að standa í lappirnar og halda áfram.“ KA er í 11. sæti deildarinnar með þrjú stig eftir fimm leiki og er uppskeran rýr fyrir norðan heiða. „Nú er það bara endurheimt og við förum yfir þetta á morgun. Það er stutt á milli í þessu og við fáum annan heimaleik líka á móti öðrum nýliðum og við þurfum að gíra okkur vel upp og ná í þrjú stig til að kveikja á okkur í þessu. Þetta verður þyngra og þyngra þegar sigrarnir eru ekki að koma. Fyrst og fremst verðum við að reyna vinna vel og fá þessa sentímetra í lag sem að vantar uppá.“ Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
„Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. „Við komumst yfir snemma og þetta kom bara upp í hendurnar á okkur en svo verðum við eins og smástrákar og litlir í okkur. Við föllum niður og nánast bíðum eftir að þeir jafni en svo er ég stoltur af frammistöðunni í seinni hálfleik. Við vorum miklu hugrakkari og virkilega vildum vinna en það kom ekki. Við verðum að standa í lappirnar og halda áfram.“ KA er í 11. sæti deildarinnar með þrjú stig eftir fimm leiki og er uppskeran rýr fyrir norðan heiða. „Nú er það bara endurheimt og við förum yfir þetta á morgun. Það er stutt á milli í þessu og við fáum annan heimaleik líka á móti öðrum nýliðum og við þurfum að gíra okkur vel upp og ná í þrjú stig til að kveikja á okkur í þessu. Þetta verður þyngra og þyngra þegar sigrarnir eru ekki að koma. Fyrst og fremst verðum við að reyna vinna vel og fá þessa sentímetra í lag sem að vantar uppá.“
Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira