Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 11:30 Charles Barkley er mjög farsæll sjónvarpsmaður enda með sterkar skoðanir og þá getur hann líka tekið gríni. Getty/Streeter Lecka Það styttist í það að NBA-deildin í körfubolta fari aftur af stað eftir margra mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldarins og það þýðir jafnframt að strákarnir á TNT eru komnir á skjáinn á nýjan leik. „Inside the NBA“ þátturinn á TNT sjónvarpsstöðinni fjallar um NBA-deildina í körfubolta en hún er nú að fara aftur af stað eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldarins. Stjörnur þáttarins, goðsagnirnar Charles Barkley og Shaquille O'Neal voru að sjálfsögðu mættar í fyrsta þáttinn. Reglulegur liður í „Inside the NBA“ þættinum er að láta Charles Barkley giska á með hvaða liði ákveðnir leikmenn í NBA-deildinni spila. Shaquille O'Neal sparar það ekki að skjóta á Sir Charles og að þessu sinni fór hann nýja leið. Leikmennirnir sem um ræðir í þessum lið eru auðvitað ekki stærstu stjörnur NBA-deildarinnar heldur oft flökkukindurnar. Leikmenn sem hafa skapað sér nafn í deildinni en hafa spilað með mörgum liðum. Charles Barkley hefur sterkar skoðanir á körfubolta en fylgist kannski ekki alveg með flakki þessara leikmanna á milli liða. Það þýðir að honum gengur ekki vel í þessum lið í „Inside the NBA“ þættinum. Honum gengur oft hryllilega illa. Charles Barkley byrjaði samt sem áður frábærlega að þessu sinni og var með fyrsta manninn rétt en það þótti hinum merkilegur árangur hjá honum. Svo fór reyndar að halla undan fæti hjá Barkley. Shaquille O'Neal ákvað að kynda í sínum manni með því að bjóða honum heilt peningabúnt af hundrað dollara seðlum fyrir bara eitt rétt svar í viðbót. Það má sjá hvernig Charles Barkley gekk eftir það hér fyrir neðan. Charles gave it his best shot on Who He Play For? NBA restart edition ?? pic.twitter.com/BxNPEq0Ew0— NBA on TNT (@NBAonTNT) July 10, 2020 NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Það styttist í það að NBA-deildin í körfubolta fari aftur af stað eftir margra mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldarins og það þýðir jafnframt að strákarnir á TNT eru komnir á skjáinn á nýjan leik. „Inside the NBA“ þátturinn á TNT sjónvarpsstöðinni fjallar um NBA-deildina í körfubolta en hún er nú að fara aftur af stað eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldarins. Stjörnur þáttarins, goðsagnirnar Charles Barkley og Shaquille O'Neal voru að sjálfsögðu mættar í fyrsta þáttinn. Reglulegur liður í „Inside the NBA“ þættinum er að láta Charles Barkley giska á með hvaða liði ákveðnir leikmenn í NBA-deildinni spila. Shaquille O'Neal sparar það ekki að skjóta á Sir Charles og að þessu sinni fór hann nýja leið. Leikmennirnir sem um ræðir í þessum lið eru auðvitað ekki stærstu stjörnur NBA-deildarinnar heldur oft flökkukindurnar. Leikmenn sem hafa skapað sér nafn í deildinni en hafa spilað með mörgum liðum. Charles Barkley hefur sterkar skoðanir á körfubolta en fylgist kannski ekki alveg með flakki þessara leikmanna á milli liða. Það þýðir að honum gengur ekki vel í þessum lið í „Inside the NBA“ þættinum. Honum gengur oft hryllilega illa. Charles Barkley byrjaði samt sem áður frábærlega að þessu sinni og var með fyrsta manninn rétt en það þótti hinum merkilegur árangur hjá honum. Svo fór reyndar að halla undan fæti hjá Barkley. Shaquille O'Neal ákvað að kynda í sínum manni með því að bjóða honum heilt peningabúnt af hundrað dollara seðlum fyrir bara eitt rétt svar í viðbót. Það má sjá hvernig Charles Barkley gekk eftir það hér fyrir neðan. Charles gave it his best shot on Who He Play For? NBA restart edition ?? pic.twitter.com/BxNPEq0Ew0— NBA on TNT (@NBAonTNT) July 10, 2020
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira