Vætusamir dagar framundan Sylvía Hall skrifar 13. júlí 2020 06:57 Það gæti verið skynsamlegt að draga fram regnhlífina fyrir vikuna. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir rigningu í öllum landshlutum næstu daga. Hiti verður á bilinu 9 til 17 stig í dag, víða rigning eða súld en eftir hádegi má búast við skúrum. Hlýjast verður suðaustantil á landinu. Í fyrramálið er spáð suðaustan kalda og rigningu við suðvesturströndina en í öðrum landshlutum verður áframhaldandi hægviðri og skúrir, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Á miðvikudag er útlit fyrir hægt vaxandi suðaustanátt með rigningu á Suður- og Vesturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8 m/s og víða skúrir, en úrkomulítið SA-til. Hiti 8 til 16 stig yfir daginn, svalast NV-lands. Á miðvikudag:Suðaustan 5-10 og rigning, en þurrt að kalla A-lands framan af degi. Hiti 7 til 14 stig. Á fimmtudag og föstudag:Breytileg átt 5-13, en sums staðar allhvass vindur við ströndina. Rigning og hiti 6 til 12 stig, en lengst af úrkomulítið og heldur hlýrra NA-til. Á laugardag:Norðan 8-13 m/s. Skúrir og hiti 4 til 9 stig, en bjartviðri og hiti 10 til 15 stig sunnan heiða. Á sunnudag:Útlit fyrir norðvestlæga átt með skúrum um landið N-vert. Veður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Útlit er fyrir rigningu í öllum landshlutum næstu daga. Hiti verður á bilinu 9 til 17 stig í dag, víða rigning eða súld en eftir hádegi má búast við skúrum. Hlýjast verður suðaustantil á landinu. Í fyrramálið er spáð suðaustan kalda og rigningu við suðvesturströndina en í öðrum landshlutum verður áframhaldandi hægviðri og skúrir, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Á miðvikudag er útlit fyrir hægt vaxandi suðaustanátt með rigningu á Suður- og Vesturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8 m/s og víða skúrir, en úrkomulítið SA-til. Hiti 8 til 16 stig yfir daginn, svalast NV-lands. Á miðvikudag:Suðaustan 5-10 og rigning, en þurrt að kalla A-lands framan af degi. Hiti 7 til 14 stig. Á fimmtudag og föstudag:Breytileg átt 5-13, en sums staðar allhvass vindur við ströndina. Rigning og hiti 6 til 12 stig, en lengst af úrkomulítið og heldur hlýrra NA-til. Á laugardag:Norðan 8-13 m/s. Skúrir og hiti 4 til 9 stig, en bjartviðri og hiti 10 til 15 stig sunnan heiða. Á sunnudag:Útlit fyrir norðvestlæga átt með skúrum um landið N-vert.
Veður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira