Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 17:00 Lyles var svekktur þegar hann komst að því að hann hefði aðeins hlaupið 185 metra. Mike Ehrmann/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í 200 metra spretthlaupi í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Tíminn sem Lyles hljóp á var betri en heimsmet Bolt en því Lyles hljóp aðeins 185 metra. Hinn 22 ára gamli Lyles hljóp - það sem hann hélt að væru 200 metrar - á 18.9 sekúndum eða heilli sekúndu minna en Bolt hljóp á árið 2009 í Berlín í Þýskalandi. Þar með var Bolt að bæta eigið heimsmet sem hann setti ári fyrr í Peking í Kína. Besti tími Lyles í 200 metra spretthlaupi var - og er - 19.5 sekúndur. Því var frekar ólíklegt að hann hafi komið í mark á 18.9 sekúndum. Þegar endursýningin var skoðuð kom í ljós að hann hljóp aðeins 185 metra og því ekki um heimsmet að ræða. Noah Lyles. 18.90. 200m.Except...he started at the wrong start line, according to the broadcast.pic.twitter.com/jqpAZl7qnK— Chris Chavez (@ChrisChavez) July 9, 2020 Lyles er sem stendur ríkjandi heimsmeistari í 200 metra hlaupi en hann vann titilinn í Doha í Katar á síðasta ári. Íþróttir Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í 200 metra spretthlaupi í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Tíminn sem Lyles hljóp á var betri en heimsmet Bolt en því Lyles hljóp aðeins 185 metra. Hinn 22 ára gamli Lyles hljóp - það sem hann hélt að væru 200 metrar - á 18.9 sekúndum eða heilli sekúndu minna en Bolt hljóp á árið 2009 í Berlín í Þýskalandi. Þar með var Bolt að bæta eigið heimsmet sem hann setti ári fyrr í Peking í Kína. Besti tími Lyles í 200 metra spretthlaupi var - og er - 19.5 sekúndur. Því var frekar ólíklegt að hann hafi komið í mark á 18.9 sekúndum. Þegar endursýningin var skoðuð kom í ljós að hann hljóp aðeins 185 metra og því ekki um heimsmet að ræða. Noah Lyles. 18.90. 200m.Except...he started at the wrong start line, according to the broadcast.pic.twitter.com/jqpAZl7qnK— Chris Chavez (@ChrisChavez) July 9, 2020 Lyles er sem stendur ríkjandi heimsmeistari í 200 metra hlaupi en hann vann titilinn í Doha í Katar á síðasta ári.
Íþróttir Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira