Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 17:00 Lyles var svekktur þegar hann komst að því að hann hefði aðeins hlaupið 185 metra. Mike Ehrmann/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í 200 metra spretthlaupi í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Tíminn sem Lyles hljóp á var betri en heimsmet Bolt en því Lyles hljóp aðeins 185 metra. Hinn 22 ára gamli Lyles hljóp - það sem hann hélt að væru 200 metrar - á 18.9 sekúndum eða heilli sekúndu minna en Bolt hljóp á árið 2009 í Berlín í Þýskalandi. Þar með var Bolt að bæta eigið heimsmet sem hann setti ári fyrr í Peking í Kína. Besti tími Lyles í 200 metra spretthlaupi var - og er - 19.5 sekúndur. Því var frekar ólíklegt að hann hafi komið í mark á 18.9 sekúndum. Þegar endursýningin var skoðuð kom í ljós að hann hljóp aðeins 185 metra og því ekki um heimsmet að ræða. Noah Lyles. 18.90. 200m.Except...he started at the wrong start line, according to the broadcast.pic.twitter.com/jqpAZl7qnK— Chris Chavez (@ChrisChavez) July 9, 2020 Lyles er sem stendur ríkjandi heimsmeistari í 200 metra hlaupi en hann vann titilinn í Doha í Katar á síðasta ári. Íþróttir Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í 200 metra spretthlaupi í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Tíminn sem Lyles hljóp á var betri en heimsmet Bolt en því Lyles hljóp aðeins 185 metra. Hinn 22 ára gamli Lyles hljóp - það sem hann hélt að væru 200 metrar - á 18.9 sekúndum eða heilli sekúndu minna en Bolt hljóp á árið 2009 í Berlín í Þýskalandi. Þar með var Bolt að bæta eigið heimsmet sem hann setti ári fyrr í Peking í Kína. Besti tími Lyles í 200 metra spretthlaupi var - og er - 19.5 sekúndur. Því var frekar ólíklegt að hann hafi komið í mark á 18.9 sekúndum. Þegar endursýningin var skoðuð kom í ljós að hann hljóp aðeins 185 metra og því ekki um heimsmet að ræða. Noah Lyles. 18.90. 200m.Except...he started at the wrong start line, according to the broadcast.pic.twitter.com/jqpAZl7qnK— Chris Chavez (@ChrisChavez) July 9, 2020 Lyles er sem stendur ríkjandi heimsmeistari í 200 metra hlaupi en hann vann titilinn í Doha í Katar á síðasta ári.
Íþróttir Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira