Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Ísak Hallmundarson skrifar 10. júlí 2020 06:00 Breiðablik mætir til leiks í dag eftir tveggja vikna sóttkví og mætir Fylki sem er einnig nýkomið úr sóttkví. Leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport kl. 19:50 Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Fjörið hefst á slaginu 10:00 en þá verður dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í ágúst. Kl. 11:00 er síðan dregið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Báðir drættirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir úr spænsku úrvalsdeildinni. Real Sociedad mætir Granada kl. 17:20 og kl. 19:50 tekur Real Madrid á móti Alaves, en með sigri getur Real stigið ansi stórt skref í áttina að Spánarmeistaratitlinum. Báðir leikir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á Stöð 2 Sport 3 verður leikur Fulham og Cardiff í næstefstu deild á Englandi sýndur í beinni frá kl. 19:10. Fulham er í baráttu um að ná einu af efstu tveimur sætunum og fara beint upp í ensku úrvalsdeildina á meðan Cardiff er að reyna að tryggja sér umspilssæti. Fylkir og Breiðablik mætast í Árbænum í Mjólkurbikar kvenna, en bæði lið eru nýkomin úr tveggja vikna sóttkví. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þau mæta til leiks eftir að hafa ekki spilað leik í rúmar tvær vikur. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:50. Á Stöð 2 Golf verður annar hringurinn á Workday Charity Open mótinu sýndur í beinni frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér. Mjólkurbikarinn Enski boltinn Meistaradeildin Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Golf Íslenski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Fjörið hefst á slaginu 10:00 en þá verður dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í ágúst. Kl. 11:00 er síðan dregið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Báðir drættirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir úr spænsku úrvalsdeildinni. Real Sociedad mætir Granada kl. 17:20 og kl. 19:50 tekur Real Madrid á móti Alaves, en með sigri getur Real stigið ansi stórt skref í áttina að Spánarmeistaratitlinum. Báðir leikir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á Stöð 2 Sport 3 verður leikur Fulham og Cardiff í næstefstu deild á Englandi sýndur í beinni frá kl. 19:10. Fulham er í baráttu um að ná einu af efstu tveimur sætunum og fara beint upp í ensku úrvalsdeildina á meðan Cardiff er að reyna að tryggja sér umspilssæti. Fylkir og Breiðablik mætast í Árbænum í Mjólkurbikar kvenna, en bæði lið eru nýkomin úr tveggja vikna sóttkví. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þau mæta til leiks eftir að hafa ekki spilað leik í rúmar tvær vikur. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:50. Á Stöð 2 Golf verður annar hringurinn á Workday Charity Open mótinu sýndur í beinni frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér.
Mjólkurbikarinn Enski boltinn Meistaradeildin Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Golf Íslenski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Sjá meira