Erfiður vetur að baki í Fljótunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2020 22:00 Dýrin á Brúnastöðum eru félagar, þrátt fyrir að vera af ólíkum tegundum. Vísir/Tryggvi Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem tekin var við Brúnastaði var gríðarlega snjóþungt í Fljótunum í vetur. „Ætli það hafi ekki verið svona sex sjö átta metrar ofan á okkur. Kannski svona sex en niðri í dældinni hérna fyrir neðan okkur hafa örugglega verið sjö til átta metrar,“ segir Ólafur Ísar Jóhannesson, umsjónarmaður dýragarðsins á Brúnastöðum. Þarna undir er dýragarðurinn á Brúnastöðum.Mynd/Ólafur Ísar Leiktæki dýranna eru sum hver illa farin eftir veturinn „Þetta kemur allt frekar leiðinlega undan vetri. Snjórinn var þyngri og skaflarnir voru mikið að safnast fyrir í kringum húsið hérna heima,“ segir Ólafur Ísar. Ólafur er nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Akureyri en hefur byggt upp dýragarðinn í frítíma sínum undanfarin ár. Geiturnar fara sínar leiðir og stundum þarf að koma þeim á réttan stað líkt og Ólafur Ísar gerir hér.Vísir/Tryggvi „Svo finnst mér gaman að smíða og byggja einhverja kofa, ég fæ útrás fyrir þá þörf í að komast í að saga og græja og gera,“ Er nokkuð annað í stöðunni en að laga þetta bara? „Það er eina það sem er í stöðunni, það er að fara að laga þetta og reyna að gera þetta betra“ Það væsir þó ekki um dýrin á meðan en þarna má meðal annars finna geitur, sem fara sínar eigin leiðir líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. https://www.visir.is/k/c65052ad-18a3-4f77-9b5c-cc33136ab26d-1593976296684 Skagafjörður Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Dýr Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem tekin var við Brúnastaði var gríðarlega snjóþungt í Fljótunum í vetur. „Ætli það hafi ekki verið svona sex sjö átta metrar ofan á okkur. Kannski svona sex en niðri í dældinni hérna fyrir neðan okkur hafa örugglega verið sjö til átta metrar,“ segir Ólafur Ísar Jóhannesson, umsjónarmaður dýragarðsins á Brúnastöðum. Þarna undir er dýragarðurinn á Brúnastöðum.Mynd/Ólafur Ísar Leiktæki dýranna eru sum hver illa farin eftir veturinn „Þetta kemur allt frekar leiðinlega undan vetri. Snjórinn var þyngri og skaflarnir voru mikið að safnast fyrir í kringum húsið hérna heima,“ segir Ólafur Ísar. Ólafur er nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Akureyri en hefur byggt upp dýragarðinn í frítíma sínum undanfarin ár. Geiturnar fara sínar leiðir og stundum þarf að koma þeim á réttan stað líkt og Ólafur Ísar gerir hér.Vísir/Tryggvi „Svo finnst mér gaman að smíða og byggja einhverja kofa, ég fæ útrás fyrir þá þörf í að komast í að saga og græja og gera,“ Er nokkuð annað í stöðunni en að laga þetta bara? „Það er eina það sem er í stöðunni, það er að fara að laga þetta og reyna að gera þetta betra“ Það væsir þó ekki um dýrin á meðan en þarna má meðal annars finna geitur, sem fara sínar eigin leiðir líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. https://www.visir.is/k/c65052ad-18a3-4f77-9b5c-cc33136ab26d-1593976296684
Skagafjörður Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Dýr Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira