Vara við því að kórónuveiran geti borist með lofti Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2020 20:45 Hafi vísindamennirnir rétt fyrir sér gæti kórónuveiran smitast á milli manna með smærri ögnum sem berast með lofti eftir að smitaður einstaklingur hnerrar, hóstar eða talar. Fram að þessu hefur verið talið að hún berist aðallega með snerti- eða dropasmiti. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Hundruð vísindamanna vara við því að vísbendingar séu um að nýtt afbrigði kórónuveiru geti borist með lofti og smitað fólk í opnu bréfi sem þeir hafa skrifað Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Stofnunin hefur fram að þessu ekki talið vísbendingar um það sannfærandi. Fram að þessu hefur WHO sagt að kórónuveiran sem veldur Covid-19 berist á milli fólks með svokölluðu snerti- eða dropasmiti þegar smitað fólk hóstar, hnerrar eða talar. Smitið berist þegar fólk kemst í snertingu við mengaðan hlut eða fær á sig dropa frá smituðum einstakling. Nú vara 239 vísindamenn frá 32 löndum við því að gögn bendi til þess að smærri agnir geti borist með lofti og smitað fólk sem andar því að sér. WHO þurfi að breyta leiðbeiningum sínum vegna þess. Þeir hyggjast birta grein um það álit sitt í vísindariti í næstu viku, að sögn New York Times. Benedetta Allegranzi, yfirmaður smitvarna hjá WHO, efast um þá ályktun að veiran berist með lofti. „Undanfarna mánuði hefur nokkrum sinnum verið ítrekað að við teljum að smit í lofti sé mögulegt en að það sé sannarlega ekki stutt traustum eða einu sinni skýrum vísbendingum,“ segir hún við bandaríska blaðið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag. 4. júlí 2020 20:16 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Hundruð vísindamanna vara við því að vísbendingar séu um að nýtt afbrigði kórónuveiru geti borist með lofti og smitað fólk í opnu bréfi sem þeir hafa skrifað Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Stofnunin hefur fram að þessu ekki talið vísbendingar um það sannfærandi. Fram að þessu hefur WHO sagt að kórónuveiran sem veldur Covid-19 berist á milli fólks með svokölluðu snerti- eða dropasmiti þegar smitað fólk hóstar, hnerrar eða talar. Smitið berist þegar fólk kemst í snertingu við mengaðan hlut eða fær á sig dropa frá smituðum einstakling. Nú vara 239 vísindamenn frá 32 löndum við því að gögn bendi til þess að smærri agnir geti borist með lofti og smitað fólk sem andar því að sér. WHO þurfi að breyta leiðbeiningum sínum vegna þess. Þeir hyggjast birta grein um það álit sitt í vísindariti í næstu viku, að sögn New York Times. Benedetta Allegranzi, yfirmaður smitvarna hjá WHO, efast um þá ályktun að veiran berist með lofti. „Undanfarna mánuði hefur nokkrum sinnum verið ítrekað að við teljum að smit í lofti sé mögulegt en að það sé sannarlega ekki stutt traustum eða einu sinni skýrum vísbendingum,“ segir hún við bandaríska blaðið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag. 4. júlí 2020 20:16 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag. 4. júlí 2020 20:16