Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2020 17:36 Íbúar í Lleida mega yfirgefa borgina til að vinna en frá og með þriðjudag þurfa þeir að sýna vottorð frá vinnuveitanda þegar þeir koma inn í eða fara út af sóttvarnarsvæðinu. Vísir/EPA Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44