Hlýtt fyrir norðan í dag en snýst við á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2020 07:28 Veðurspáin fyrir allt landið á hádegi í dag. Mynd/Veðurstofan. Hæglætisveður verður víðast hvar á landinu í dag, hlýjast í innsveitum norðanlands. Þetta snýst þó við á morgun þegar kólnar þar, en hlýnar sunnanlands. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. „Hæglætisveður verður víðast hvar á landinu í dag, en einhverjir vindstrengir verða með suðurströndinni og á Ströndum. Að mestu skýjað og stöku skúrir sunnan- og vestanlands, en annars bjartviðri. Áfram er milt loft yfir landinu, hiti allt að 18 stigum, hlýjast í innsveitum norðanlands.“ Á morgun er þó útlit fyrir norðlæga átt með kólnandi veðri norðantil á landinu, en bjartviðri og hita að sautján stigum um sunnanvert landið. Í næstu viku munu ríkja fremur hægar norðlægar eða breytilegar áttir, skýjað með köflum og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Kalt verður norðan heiða, á bilinu sex til ellefu stig, en hiti gæti náð átján stigum syðra. Veðurhorfur á landinu Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með suðurströndinni. Gengur í norðan 8-13 norðvestantil eftir hádegi. Skýjað með köflum og stöku skúrir á sunnan- og vestanlands, og sums staðar þokubakkar austantil, en bjartviðri norðanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðlæg átt, 5-10 m/s en 8-13 með austurströndinni. Bjartviðri sunnan- og vestanlands, en sums staðar dálitlar skúrir síðdegis. Hiti 12 til 17 stig. Skýjað um landið norðanvert með hita 6 til 11 stig. Á mánudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s, hvassast austantil. Lítilsháttar væta á Norður- og Austurlandi með hita 6 til 10 stig, en bjartviðri sunnan heiða og úrkomulítið, og hita að 18 stigum yfir daginn. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og líkur á skúrum í flestum landshlutum, einkum síðdegis. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir fremur hæga norðlæga átt. Skýjað og einhver væta norðaustanlands, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 18 stig á Suður- og Vesturlandi. Á föstudag: Líkur á hægri vestlægri átt. Skýjað en þurrt að kalla vestantil, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Hæglætisveður verður víðast hvar á landinu í dag, hlýjast í innsveitum norðanlands. Þetta snýst þó við á morgun þegar kólnar þar, en hlýnar sunnanlands. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. „Hæglætisveður verður víðast hvar á landinu í dag, en einhverjir vindstrengir verða með suðurströndinni og á Ströndum. Að mestu skýjað og stöku skúrir sunnan- og vestanlands, en annars bjartviðri. Áfram er milt loft yfir landinu, hiti allt að 18 stigum, hlýjast í innsveitum norðanlands.“ Á morgun er þó útlit fyrir norðlæga átt með kólnandi veðri norðantil á landinu, en bjartviðri og hita að sautján stigum um sunnanvert landið. Í næstu viku munu ríkja fremur hægar norðlægar eða breytilegar áttir, skýjað með köflum og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Kalt verður norðan heiða, á bilinu sex til ellefu stig, en hiti gæti náð átján stigum syðra. Veðurhorfur á landinu Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með suðurströndinni. Gengur í norðan 8-13 norðvestantil eftir hádegi. Skýjað með köflum og stöku skúrir á sunnan- og vestanlands, og sums staðar þokubakkar austantil, en bjartviðri norðanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðlæg átt, 5-10 m/s en 8-13 með austurströndinni. Bjartviðri sunnan- og vestanlands, en sums staðar dálitlar skúrir síðdegis. Hiti 12 til 17 stig. Skýjað um landið norðanvert með hita 6 til 11 stig. Á mánudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s, hvassast austantil. Lítilsháttar væta á Norður- og Austurlandi með hita 6 til 10 stig, en bjartviðri sunnan heiða og úrkomulítið, og hita að 18 stigum yfir daginn. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og líkur á skúrum í flestum landshlutum, einkum síðdegis. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir fremur hæga norðlæga átt. Skýjað og einhver væta norðaustanlands, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 18 stig á Suður- og Vesturlandi. Á föstudag: Líkur á hægri vestlægri átt. Skýjað en þurrt að kalla vestantil, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira