Stefnt að því að draga úr losun frá sjávarútvegi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. júlí 2020 19:39 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra skrifuðu fyrir hönd stjórnvalda undir samstarfsyfirlýsingu. Fyrir hönd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi skrifuðu undir Ólafur Marteinsson, formaður SFS og Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri samtakanna. ELÍSABET INGA Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Markmiðið er að samdráttur í losun verði um 50-60 prósent árið 2030 miðað við árið 2005. Yfirlýsing um hvata til að draga úr kolefnisspori íslensk sjávarútvegs var undirrituð af sex ráðherrum og samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi við ráðherrabústaðinn í hádeginu. Með yfirlýsingunni er lagður grundvöllur að formlegu samstarfi stjórnvalda og sjávarútvegsins til að tryggja að markmiðum Íslands í loftslagsmálum verði náð. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að ná þessu fram. Hópurinn mun vinna með fulltrúun greinarinnar að tillögun til að draga úr losun og auka kolefnisbindingu. „Við setjum á dagskrá að ræða um fjárhagslega hvata til að ná þeim árangri. Leiðir til að auka notkun endurnýjanlegra orkugjafa og eftir atvikum að skoða íblöndunarmöguleika ef að þeir þykja vera vænlegur kostur,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Losun innlendra og erlendra fiskiskipa er um fimmtungur af losun á ábyrgð Íslands. „98 prósent af sjávarafurðum er flutt út. Augljóslega mun það hafa áhrif á okkur sem seljendur sjávarafurða ef við getum sagt á erlendum vettvangi að við séum fyrsta þjóðin í heiminum sem sé að fullu kolefnisjöfnuð,“ sagði Ólafur Marteinsson, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í aðgerðaráætlun stjórnvalda er stefnt að því að samdráttur í losun verði um 50-60% árið 2030 miðað við árið 2005. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Loftslagsmál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Markmiðið er að samdráttur í losun verði um 50-60 prósent árið 2030 miðað við árið 2005. Yfirlýsing um hvata til að draga úr kolefnisspori íslensk sjávarútvegs var undirrituð af sex ráðherrum og samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi við ráðherrabústaðinn í hádeginu. Með yfirlýsingunni er lagður grundvöllur að formlegu samstarfi stjórnvalda og sjávarútvegsins til að tryggja að markmiðum Íslands í loftslagsmálum verði náð. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að ná þessu fram. Hópurinn mun vinna með fulltrúun greinarinnar að tillögun til að draga úr losun og auka kolefnisbindingu. „Við setjum á dagskrá að ræða um fjárhagslega hvata til að ná þeim árangri. Leiðir til að auka notkun endurnýjanlegra orkugjafa og eftir atvikum að skoða íblöndunarmöguleika ef að þeir þykja vera vænlegur kostur,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Losun innlendra og erlendra fiskiskipa er um fimmtungur af losun á ábyrgð Íslands. „98 prósent af sjávarafurðum er flutt út. Augljóslega mun það hafa áhrif á okkur sem seljendur sjávarafurða ef við getum sagt á erlendum vettvangi að við séum fyrsta þjóðin í heiminum sem sé að fullu kolefnisjöfnuð,“ sagði Ólafur Marteinsson, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í aðgerðaráætlun stjórnvalda er stefnt að því að samdráttur í losun verði um 50-60% árið 2030 miðað við árið 2005.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Loftslagsmál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira