Trump-bíllinn tekur þátt í Nascar-kappakstrinum um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2020 23:00 Trump-bíllinn mun taka þátt í næstu níu keppnum Nascar. Vísir/OutKick Big Hand Sanitizer 400-mótið fer fram í Indianapolis í Bandaríkjunum um helgina. Þar er keppt í Nascar-kappakstrinum og er ljóst að einn bíll mun skera sig úr fjöldanum. Ford Mustang bíll Corey LaJoie, númer 32, mun eflaust vekja mikla athygli um helgina sem og í næstu keppnum. Ástæðan er sú að samtökin Föðurlandsvinir Bandaríkjanna (e. Patriots of America) hafa gert samning þess efnis að bíllinn muni auglýsa forsetaframboð Donald J. Trump. NEWS: Patriots of America PAC partners with GFR, for nine races in 2020 season. @CoreyLaJoie will debut this patriotic red, white, and blue scheme at @IMS this Sunday. pic.twitter.com/BojiLaYIxD— Go Fas Racing (@GoFasRacing32) July 1, 2020 „Sem stuðningsmaður Trump mun liðið gera allt sem það getur til að tryggja sigur hans í komandi forsetakosningum,“ sagði Archie St. Hilaire, eigandi Go Fas Racing – sem LaJoie keppir fyrir - í yfirlýsingu. Alls borguðu PAC 350 þúsund Bandaríkjadala fyrir auglýsinguna eða rúmar 48 milljónir íslenskra króna. „Markmið okkar er að fá kjósendur til að skrá sig og mæta á kjörstað í nóvember. Við teljum þetta bestu leiðina til að koma skilaboðum okkar á framfæri og hvetjum alla Bandaríkjamenn til að láta ekki sitt eftir liggja,“ sagði Jeff Whaley fyrir hönd PAC. Athygli vekur að auglýsingin kemur einnig á þeim tímapunkti sem Nascar-kappaksturinn færir sig af NBC-sjónvarpsstöðinni yfir á Fox. Íþróttir Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira
Big Hand Sanitizer 400-mótið fer fram í Indianapolis í Bandaríkjunum um helgina. Þar er keppt í Nascar-kappakstrinum og er ljóst að einn bíll mun skera sig úr fjöldanum. Ford Mustang bíll Corey LaJoie, númer 32, mun eflaust vekja mikla athygli um helgina sem og í næstu keppnum. Ástæðan er sú að samtökin Föðurlandsvinir Bandaríkjanna (e. Patriots of America) hafa gert samning þess efnis að bíllinn muni auglýsa forsetaframboð Donald J. Trump. NEWS: Patriots of America PAC partners with GFR, for nine races in 2020 season. @CoreyLaJoie will debut this patriotic red, white, and blue scheme at @IMS this Sunday. pic.twitter.com/BojiLaYIxD— Go Fas Racing (@GoFasRacing32) July 1, 2020 „Sem stuðningsmaður Trump mun liðið gera allt sem það getur til að tryggja sigur hans í komandi forsetakosningum,“ sagði Archie St. Hilaire, eigandi Go Fas Racing – sem LaJoie keppir fyrir - í yfirlýsingu. Alls borguðu PAC 350 þúsund Bandaríkjadala fyrir auglýsinguna eða rúmar 48 milljónir íslenskra króna. „Markmið okkar er að fá kjósendur til að skrá sig og mæta á kjörstað í nóvember. Við teljum þetta bestu leiðina til að koma skilaboðum okkar á framfæri og hvetjum alla Bandaríkjamenn til að láta ekki sitt eftir liggja,“ sagði Jeff Whaley fyrir hönd PAC. Athygli vekur að auglýsingin kemur einnig á þeim tímapunkti sem Nascar-kappaksturinn færir sig af NBC-sjónvarpsstöðinni yfir á Fox.
Íþróttir Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira