Framkvæmdastjórinn eignast Birtíng Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2020 22:28 Birtingur gefur meðal annars út tímaritin Hús og híbýli og Gestgjafann. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Birtíngs útgáfufélags, hefur keypt allt hlutafé í útgáfufélaginu. Þetta kemur fram á vef Mannlífs en Birtíngur gefur meðal annars út tímaritin Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli. Þá hefur Birtíngur einnig gefið út fríblaðið Mannlíf í nær þrjú ár. Sigríður Dagný verður eftir kaupin eini eigandi Birtíngs sem verið hefur í eigu Fjárfestingarfélagsins Dalurinn Ehf. Á vef Kjarnans segir að það félag hafi undanfarin misseri verið skráð á Halldór Kristmansson, framkvæmdastjóra Alvogen og náins samstarfsmanns Róberts Wessmanns. Á vef Mannlífs segir einnig að samhliða ofangreindum kaupsamningi verði unnið að gerð samstarfssamnings um rekstur vefsvæðis, sem muni meðal annars birta hágæðaefni um lífsstíl, tísku, heimili, hönnun og mat fyrir vörumerki Birtíngs. Þar muni útgáfufélagið einnig selja áskriftir tímarita og bjóða upp á stafræna útgáfu Mannlífs. Birtíngur fái sérstaklega greitt fyrir framleiðslu og notkunarrétt á umræddu efni. Samkvæmt samstarfssamningi er fyrirhugað að vefsvæðið verði í umsjón og eigu Halldórs, sem er útgefandi Mannlífs. Ritstjórnarkostnaður vegna vinnslu fréttaefnis ásamt rekstri og þróun vefsvæðisins muni falla undir umræddan samstarfssamning. Stefnt er að því að samstarfið hefjist 1. ágúst næstkomandi, að því er segir á vef Mannlífs. Fjölmiðlar Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Birtíngs útgáfufélags, hefur keypt allt hlutafé í útgáfufélaginu. Þetta kemur fram á vef Mannlífs en Birtíngur gefur meðal annars út tímaritin Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli. Þá hefur Birtíngur einnig gefið út fríblaðið Mannlíf í nær þrjú ár. Sigríður Dagný verður eftir kaupin eini eigandi Birtíngs sem verið hefur í eigu Fjárfestingarfélagsins Dalurinn Ehf. Á vef Kjarnans segir að það félag hafi undanfarin misseri verið skráð á Halldór Kristmansson, framkvæmdastjóra Alvogen og náins samstarfsmanns Róberts Wessmanns. Á vef Mannlífs segir einnig að samhliða ofangreindum kaupsamningi verði unnið að gerð samstarfssamnings um rekstur vefsvæðis, sem muni meðal annars birta hágæðaefni um lífsstíl, tísku, heimili, hönnun og mat fyrir vörumerki Birtíngs. Þar muni útgáfufélagið einnig selja áskriftir tímarita og bjóða upp á stafræna útgáfu Mannlífs. Birtíngur fái sérstaklega greitt fyrir framleiðslu og notkunarrétt á umræddu efni. Samkvæmt samstarfssamningi er fyrirhugað að vefsvæðið verði í umsjón og eigu Halldórs, sem er útgefandi Mannlífs. Ritstjórnarkostnaður vegna vinnslu fréttaefnis ásamt rekstri og þróun vefsvæðisins muni falla undir umræddan samstarfssamning. Stefnt er að því að samstarfið hefjist 1. ágúst næstkomandi, að því er segir á vef Mannlífs.
Fjölmiðlar Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira