Fyrstu tölur benda til stórsigurs Guðna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júní 2020 22:23 Guðni Th. Jóhannesson kaus á Álftanesi í morgun. Vísir/Vilhelm Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Alls hafa verið talin 10.605 atkvæði í kjördæmunum tveimur. Atkvæðaskipting fyrstu talna er á þá leið að Guðni hefur hlotið 91,2% talinna atkvæða eða 9.674, en Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, 8,8% eða 931 atkvæði. Flestir kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og lokuðu klukkan 22. Kjörstjórnir gátu þó ákveðið að opna síðar og loka fyrr. Uppfært: Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi hafa borist. Þar hlaut Guðmundur Franklín 1.200 atkvæði eða 11,8%. Guðni hlaut hins vegar 9.000 atkvæði, eða 88,2% Uppfært: Fyrstu tölur hafa borist úr Norðausturkjördæmi. Þar hlaut Guðmundur Franklín 194 atkvæði, eða 6,7%. Guðni hlaut 2.707 atkvæði, eða 93,3%. Uppfært: Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru á þá leið að Guðmundur Franklín er með 1.288 atkvæði, eða 8,5%. Guðni er hins vegar með 13.894 atkvæði, eða 91,5%. Þá eru einnig komnar fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er Guðmundur með 1.389 atkvæði, eða 8,8%. Guðni er hins vegar með 14.414 atkvæði, eða 91,2%. Þá hafa fyrstu tölur borist úr öllum kjördæmum, auk annarra talna úr Norðausturkjördæmi. Eins og er leiðir Guðni Th. Jóhannesson forseti með um 90% atkvæða á landsvísu, en Guðmundur Franklín er með um 10%. Alls hafa 59.564 atkvæði verið talin, þegar þetta er skrifað. Lesendur eru minntir á kosningavakt Vísis, þar sem áfram verður fylgst grannt með gangi mála og nýjustu tölum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:45. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Alls hafa verið talin 10.605 atkvæði í kjördæmunum tveimur. Atkvæðaskipting fyrstu talna er á þá leið að Guðni hefur hlotið 91,2% talinna atkvæða eða 9.674, en Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, 8,8% eða 931 atkvæði. Flestir kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og lokuðu klukkan 22. Kjörstjórnir gátu þó ákveðið að opna síðar og loka fyrr. Uppfært: Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi hafa borist. Þar hlaut Guðmundur Franklín 1.200 atkvæði eða 11,8%. Guðni hlaut hins vegar 9.000 atkvæði, eða 88,2% Uppfært: Fyrstu tölur hafa borist úr Norðausturkjördæmi. Þar hlaut Guðmundur Franklín 194 atkvæði, eða 6,7%. Guðni hlaut 2.707 atkvæði, eða 93,3%. Uppfært: Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru á þá leið að Guðmundur Franklín er með 1.288 atkvæði, eða 8,5%. Guðni er hins vegar með 13.894 atkvæði, eða 91,5%. Þá eru einnig komnar fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er Guðmundur með 1.389 atkvæði, eða 8,8%. Guðni er hins vegar með 14.414 atkvæði, eða 91,2%. Þá hafa fyrstu tölur borist úr öllum kjördæmum, auk annarra talna úr Norðausturkjördæmi. Eins og er leiðir Guðni Th. Jóhannesson forseti með um 90% atkvæða á landsvísu, en Guðmundur Franklín er með um 10%. Alls hafa 59.564 atkvæði verið talin, þegar þetta er skrifað. Lesendur eru minntir á kosningavakt Vísis, þar sem áfram verður fylgst grannt með gangi mála og nýjustu tölum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:45.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira