Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Andri Eysteinsson skrifar 26. júní 2020 09:38 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á spána. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Horfurnar munu vera slæmar vegna kórónuveirufaraldursins sem hafði, eins og alþjóð veit, haft mikil og lamandi áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi. Útlit er fyrir að verg landsframleiðsla dragist því saman um 8,4% í ár og er það mesti samdráttur á lýðveldistímanum. Reiknað er með snörpum viðsnúningi á næsta árinu og að vöxtur landsframleiðslu verði 4,9% en næstu ár gera ráð fyrir hagvexti á bilinu 2,5% til 2,9%. Þá má gera ráð fyrir samdrætti í einkaneyslu um 6,1% í ár vegna faraldursins en neysla dróst verulega saman í apríl en tók við sér í apríl. Reiknað er með áframhaldandi vexti samneyslu og má rekja það að einhverju leyti til aðgerða stjórnvalda gegn áhrifum faraldursins. Búast má við að töluverður halli verði á ríkissjóði í ár eða um 300 milljarðar króna. Þá er búist við samdrætti um rúm 30% í útflutningi í ár. Þó er gert ráð fyrir 19% vexti í þeim flokki að ári. Þjóðhagsspá var síðast gefin út 1. nóvember 2019 og er næsta útgáfa áætluð í október. Efnahagsmál Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira
Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Horfurnar munu vera slæmar vegna kórónuveirufaraldursins sem hafði, eins og alþjóð veit, haft mikil og lamandi áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi. Útlit er fyrir að verg landsframleiðsla dragist því saman um 8,4% í ár og er það mesti samdráttur á lýðveldistímanum. Reiknað er með snörpum viðsnúningi á næsta árinu og að vöxtur landsframleiðslu verði 4,9% en næstu ár gera ráð fyrir hagvexti á bilinu 2,5% til 2,9%. Þá má gera ráð fyrir samdrætti í einkaneyslu um 6,1% í ár vegna faraldursins en neysla dróst verulega saman í apríl en tók við sér í apríl. Reiknað er með áframhaldandi vexti samneyslu og má rekja það að einhverju leyti til aðgerða stjórnvalda gegn áhrifum faraldursins. Búast má við að töluverður halli verði á ríkissjóði í ár eða um 300 milljarðar króna. Þá er búist við samdrætti um rúm 30% í útflutningi í ár. Þó er gert ráð fyrir 19% vexti í þeim flokki að ári. Þjóðhagsspá var síðast gefin út 1. nóvember 2019 og er næsta útgáfa áætluð í október.
Efnahagsmál Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira