Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 22:02 Víkingur R. heldur áfram í bikarnum. VÍSIR/DANÍEL Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Víkingur R. vann svo í vítaspyrnukeppni. Vítaspyrnukeppnin fór í bráðabana áður en Viktor Örlygur Andrason tryggði Víkingum sigur með sjöttu spyrnu þeirra. Gonzalo Zamorano hafði komið heimamönnum yfir á Ólafsvíkurvelli með marki rétt fyrir hálfleik í venjulegum leiktíma. Það var svo komið fram í uppbótartíma í seinni hálfleik þegar Helgi Guðjónsson náði að jafna metin fyrir gestina og því þurfti að framlengja. Þegar stutt var í hálfleik framlengingar átti sér stað umdeilt atvik þegar James Dale, leikmanni Víkings Ó., var vikið af velli með rautt spjald en það tók dómara leiksins drjúga stund að komast að þeirri niðurstöðu. Manni fleiri sóttu Reykjavíkurvíkingar mun meira en þeir skoruðu ekki og því tók vítaspyrnukeppni við eins og fyrr segir. Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Víkingur R. vann svo í vítaspyrnukeppni. Vítaspyrnukeppnin fór í bráðabana áður en Viktor Örlygur Andrason tryggði Víkingum sigur með sjöttu spyrnu þeirra. Gonzalo Zamorano hafði komið heimamönnum yfir á Ólafsvíkurvelli með marki rétt fyrir hálfleik í venjulegum leiktíma. Það var svo komið fram í uppbótartíma í seinni hálfleik þegar Helgi Guðjónsson náði að jafna metin fyrir gestina og því þurfti að framlengja. Þegar stutt var í hálfleik framlengingar átti sér stað umdeilt atvik þegar James Dale, leikmanni Víkings Ó., var vikið af velli með rautt spjald en það tók dómara leiksins drjúga stund að komast að þeirri niðurstöðu. Manni fleiri sóttu Reykjavíkurvíkingar mun meira en þeir skoruðu ekki og því tók vítaspyrnukeppni við eins og fyrr segir.
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira