Fimm dánir eftir öflugan skjálfta í Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 24. júní 2020 07:15 Skjálftinn mun hafa valdið miklum skemmdum í Mexíkó. AP/Luis Alberto Cruz Hernandez Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. Öll dauðsföllin fimm voru tilkynnt þar. Björgunaraðilar hafa þó ekki náð til nokkurra afskekktra þorpa á vesturströnd landsins og er óttast að þar gætu margir verið slasaðir. Samkvæmt frétt BBC hafa rúmlega 400 eftirskjálftar orðið og sá stærsti 4,6 að stærð. Skjálftarnir hafa valdið mikilli hræðslu í landinu en nokkur ár eru síðan hundruð dóu í stórum jarðskjálfta sem olli einnig miklum skemmdum. AP fréttaveitan segir að á undanförnum 35 árum hafi minnst sjö jarðskjálftar á svæðinu verið stærri en 7,0 og í þeim hafi um það bil tíu þúsund manns dáið. Flestir í skjálftanum 1985 sem var 8,0 að stærð. Opinbert viðvörunarkerfi Mexíkó virkaði sem skildi og höfðu íbúar víða um landið tíma til að hlaupa úr húsum sínum áður en jarðskjálftinn skall á. Fregnir hafa borist af skemmdum á húsum og dó minnst einn við það að hús hrundi á hann. Mexíkó Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. Öll dauðsföllin fimm voru tilkynnt þar. Björgunaraðilar hafa þó ekki náð til nokkurra afskekktra þorpa á vesturströnd landsins og er óttast að þar gætu margir verið slasaðir. Samkvæmt frétt BBC hafa rúmlega 400 eftirskjálftar orðið og sá stærsti 4,6 að stærð. Skjálftarnir hafa valdið mikilli hræðslu í landinu en nokkur ár eru síðan hundruð dóu í stórum jarðskjálfta sem olli einnig miklum skemmdum. AP fréttaveitan segir að á undanförnum 35 árum hafi minnst sjö jarðskjálftar á svæðinu verið stærri en 7,0 og í þeim hafi um það bil tíu þúsund manns dáið. Flestir í skjálftanum 1985 sem var 8,0 að stærð. Opinbert viðvörunarkerfi Mexíkó virkaði sem skildi og höfðu íbúar víða um landið tíma til að hlaupa úr húsum sínum áður en jarðskjálftinn skall á. Fregnir hafa borist af skemmdum á húsum og dó minnst einn við það að hús hrundi á hann.
Mexíkó Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira