Nálægt því að byrja á draumamarki: „Verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júní 2020 19:00 Arnór Borg í Sportpakka kvöldsins. vísir/s2s Arnór Borg Guðjohnsen, sem eins og nafnið gefur til að kynna, er af mikilli fótboltafjölskyldu en hann lék í gær sinn fyrsta leik í íslenska boltanum er hann kom inn á sem varamaður er Fylkir tapaði 1-0 fyrir Breiðabliki á heimavelli. Arnór Borg hefur verið í unglingaliði Swansea undanfarin ár en samdi við Fylki nú á dögunum. Hann var búinn að vera inn á í nokkrar sekúndur er þrumufleygur hans fór rétt framhjá markinu. Hann segir tilfinninguna góða að vera byrjaður að spila með Árbæjarliðinu. „Þetta var góð tilfinning. Þetta er öðruvísi en ég er vanur. Það var gaman að spila fyrir framan þessa áhorfendur á Íslandi og ég hafði mjög gaman að þessu,“ sagði Arnór í Sportpakka kvöldsins en hann er bróðir Eiðs Smára Guðjohnsen og sonur Arnórs Guðjohnsen. Hann gegist vera búinn að horfa á skotið nokkrum sinnum. „Ég er búinn að horfa á þetta aftur og aftur og ég verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta. Í leiknum fannst mér ég smell hitta hann en ég veit ekki af hverju markið var ekki á réttum stað,“ bætti Arnór við. Fylkir er með án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Klippa: Sportpakkinn: Arnór Borg Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Arnór Borg Guðjohnsen, sem eins og nafnið gefur til að kynna, er af mikilli fótboltafjölskyldu en hann lék í gær sinn fyrsta leik í íslenska boltanum er hann kom inn á sem varamaður er Fylkir tapaði 1-0 fyrir Breiðabliki á heimavelli. Arnór Borg hefur verið í unglingaliði Swansea undanfarin ár en samdi við Fylki nú á dögunum. Hann var búinn að vera inn á í nokkrar sekúndur er þrumufleygur hans fór rétt framhjá markinu. Hann segir tilfinninguna góða að vera byrjaður að spila með Árbæjarliðinu. „Þetta var góð tilfinning. Þetta er öðruvísi en ég er vanur. Það var gaman að spila fyrir framan þessa áhorfendur á Íslandi og ég hafði mjög gaman að þessu,“ sagði Arnór í Sportpakka kvöldsins en hann er bróðir Eiðs Smára Guðjohnsen og sonur Arnórs Guðjohnsen. Hann gegist vera búinn að horfa á skotið nokkrum sinnum. „Ég er búinn að horfa á þetta aftur og aftur og ég verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta. Í leiknum fannst mér ég smell hitta hann en ég veit ekki af hverju markið var ekki á réttum stað,“ bætti Arnór við. Fylkir er með án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Klippa: Sportpakkinn: Arnór Borg
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira