Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2020 13:16 Skjáskot úr myndbandinu. Mynd/Skjáskot Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Hlynur birti myndband af lokametrum bardagans í Facebook-hópnum Skotveiðispjallið en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi gekk sigurvegarinn ansi hart fram í bardaganum, raunar svo hart fram að hann gekk að hinum dauðum. „Ég hef aldrei upplifað svona sjón áður,“ segir Hlynur í samtali við Vísi en hann vaknaði við sérkennileg hljóð fyrir utan svefnherbergisgluggann í gærmorgun. Voru það karrarnir tveir í hatrömum bardaga. „Þá voru þeir búnir að vera í bardaga áður en ég kíkti út. Þá teygði ég mig nú í símann en ég hélt að þetta væri nú ekki að ganga svona langt. Svo lá hann bara eftir,“ segir Hlynur. Líkt og sjá má á myndbandinu er fiður úti um allt í garðinum við upphaf myndbandsins, og því má reikna að bardaginn hafi staðið yfir í dágóða stund áður en Hlynur varð var við bardagann. „Þetta var eins og vígvöllur,“ segir Hlynur. Sem fyrr segir segist hann aldrei hafa séð viðlíka hegðun áður hjá rjúpu, þrátt fyrir að hafa stundað rjúpuveiðar í aldarfjórðung. Telur Hlynur líklegt að bardaginn hafi snúist um að annar þeirra hafi verið að verja óðalið sitt í grennd við heimili hans. Dýr Vesturbyggð Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Hlynur birti myndband af lokametrum bardagans í Facebook-hópnum Skotveiðispjallið en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi gekk sigurvegarinn ansi hart fram í bardaganum, raunar svo hart fram að hann gekk að hinum dauðum. „Ég hef aldrei upplifað svona sjón áður,“ segir Hlynur í samtali við Vísi en hann vaknaði við sérkennileg hljóð fyrir utan svefnherbergisgluggann í gærmorgun. Voru það karrarnir tveir í hatrömum bardaga. „Þá voru þeir búnir að vera í bardaga áður en ég kíkti út. Þá teygði ég mig nú í símann en ég hélt að þetta væri nú ekki að ganga svona langt. Svo lá hann bara eftir,“ segir Hlynur. Líkt og sjá má á myndbandinu er fiður úti um allt í garðinum við upphaf myndbandsins, og því má reikna að bardaginn hafi staðið yfir í dágóða stund áður en Hlynur varð var við bardagann. „Þetta var eins og vígvöllur,“ segir Hlynur. Sem fyrr segir segist hann aldrei hafa séð viðlíka hegðun áður hjá rjúpu, þrátt fyrir að hafa stundað rjúpuveiðar í aldarfjórðung. Telur Hlynur líklegt að bardaginn hafi snúist um að annar þeirra hafi verið að verja óðalið sitt í grennd við heimili hans.
Dýr Vesturbyggð Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira