Ræða forsendur kjarasamninga á formannafundi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. júní 2020 12:32 Forseti ASÍ á von á hreinskiptum umræðum á formannafundi í dag. Vísir/Egill Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að stjórnvöld hafi ekki staðið við nokkur stór mál sem samið var um í lífskjarasamningunum. Forsendur kjarasamninga verða á dagskrá formannafundar ASÍ sem nú stendur yfir. Drífa á von á hreinskiptum umræðum. Miðstjórn ASÍ hefur boðað formenn allra 48 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Hilton hótelinu til að ræða erfiða stöðu á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Til tals hefur komið að virkja uppsagnarákvæði í haust en nokkrir formenn aðildarfélaga ASÍ hafa talað um forsendubrest og svik því stór loforð hafi ekki verið efnd á borð við afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána. Fréttastofa náði tali af Drífu rétt fyrir upphaf fundarins. „Forsendur kjarasmaninga komu til umræðu í haust og við ákváðum að hittast eftir þennan undarlega vetur og setja okkur í stellingar fyrir haustið því það kemur von bráðar. Í raun er ekki seinna vænna að taka stöðumat á forsendum kjarasamninga og á þeim verkefnum sem bíða okkur í haust.“ Aðspurð hvort hún finni fyrir ólgu innan sambandsins segir Drífa. „Ég er nýbúin að halda fundi með stjórnum flestra aðildarfélaga innan Alþýðusambandsins og það eru afskaplega misjöfn viðhorf. Staða ólíkra svæða á landinu er mjög misjöfn þannig að fólk mun taka stöðuna heima í héraði og koma svo með hana inn til okkar en það er alveg ljóst að það eru stór mál sem út af standa sem var samið um í yfirlýsingum stjórnvalda í lífskjarasamningunum fyrir ári síðan“ Hverju áttu von á í dag? „Ég á von á hreinskiptum umræðum og á því að fá öll sjónarmið upp á borðið. Það er fyrsta skrefið. Þetta er svo sem ekki fundur þar sem við munum ákveða eitt eða neitt en þetta er samráðsfundur. Ég vonast til þess að við verðum nær því að tala okkur niður á sameiginlega línu fyrir haustið eftir þennan fund.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að stjórnvöld hafi ekki staðið við nokkur stór mál sem samið var um í lífskjarasamningunum. Forsendur kjarasamninga verða á dagskrá formannafundar ASÍ sem nú stendur yfir. Drífa á von á hreinskiptum umræðum. Miðstjórn ASÍ hefur boðað formenn allra 48 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Hilton hótelinu til að ræða erfiða stöðu á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Til tals hefur komið að virkja uppsagnarákvæði í haust en nokkrir formenn aðildarfélaga ASÍ hafa talað um forsendubrest og svik því stór loforð hafi ekki verið efnd á borð við afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána. Fréttastofa náði tali af Drífu rétt fyrir upphaf fundarins. „Forsendur kjarasmaninga komu til umræðu í haust og við ákváðum að hittast eftir þennan undarlega vetur og setja okkur í stellingar fyrir haustið því það kemur von bráðar. Í raun er ekki seinna vænna að taka stöðumat á forsendum kjarasamninga og á þeim verkefnum sem bíða okkur í haust.“ Aðspurð hvort hún finni fyrir ólgu innan sambandsins segir Drífa. „Ég er nýbúin að halda fundi með stjórnum flestra aðildarfélaga innan Alþýðusambandsins og það eru afskaplega misjöfn viðhorf. Staða ólíkra svæða á landinu er mjög misjöfn þannig að fólk mun taka stöðuna heima í héraði og koma svo með hana inn til okkar en það er alveg ljóst að það eru stór mál sem út af standa sem var samið um í yfirlýsingum stjórnvalda í lífskjarasamningunum fyrir ári síðan“ Hverju áttu von á í dag? „Ég á von á hreinskiptum umræðum og á því að fá öll sjónarmið upp á borðið. Það er fyrsta skrefið. Þetta er svo sem ekki fundur þar sem við munum ákveða eitt eða neitt en þetta er samráðsfundur. Ég vonast til þess að við verðum nær því að tala okkur niður á sameiginlega línu fyrir haustið eftir þennan fund.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54
ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20