Sprengisandur: Ríkislögreglustjóri, breytingar á stjórnarskrá og kynþáttamál á Íslandi Sylvía Hall skrifar 21. júní 2020 09:37 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrsta konan til þess að gegna embætti Ríkislögreglustjóra, verður í viðtali í dag. Vísir/Vilhelm Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér. Sprengisandur Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér.
Sprengisandur Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira