Skjálfti 5,6 að stærð reið yfir Norðurland Andri Eysteinsson skrifar 20. júní 2020 19:42 Kort af vef Veðurstofunnar. Veðurstofan Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. Skjálftinn fannst vel víða á Norðurlandi , þar á meðal í Eyjafirðinum en íbúar á Akureyri og á Svalbarðseyri segjast í samtali við Vísi hafa fundið vel fyrir skjálftanum. Íbúi á Svalbarðseyri kvað rúður hafa nötrað og munir fallið af hillum vegna skjálftans sem hafði vakið hana af værum blundi. Sagðist hún telja að skjálftinn væri nær örugglega jafn stór eða stærri en sá sem reið yfir fyrr í dag. Sá skjálfti var 5,3 að stærð. Samkvæmt heimildum fréttastofu fannst skjálftinn alla leið vestur á Ísafjörð. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar hafa þónokkrir eftirskjálftar yfir 3 að stærð fylgt þeim stóra. Stærsti eftirskjálftinn mældist 4,1 að stærð. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum upplýsingum frá Veðurstofu. Skjálftinn er nú skráður 5,6 að stærð en var áður 5,4. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. Skjálftinn fannst vel víða á Norðurlandi , þar á meðal í Eyjafirðinum en íbúar á Akureyri og á Svalbarðseyri segjast í samtali við Vísi hafa fundið vel fyrir skjálftanum. Íbúi á Svalbarðseyri kvað rúður hafa nötrað og munir fallið af hillum vegna skjálftans sem hafði vakið hana af værum blundi. Sagðist hún telja að skjálftinn væri nær örugglega jafn stór eða stærri en sá sem reið yfir fyrr í dag. Sá skjálfti var 5,3 að stærð. Samkvæmt heimildum fréttastofu fannst skjálftinn alla leið vestur á Ísafjörð. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar hafa þónokkrir eftirskjálftar yfir 3 að stærð fylgt þeim stóra. Stærsti eftirskjálftinn mældist 4,1 að stærð. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum upplýsingum frá Veðurstofu. Skjálftinn er nú skráður 5,6 að stærð en var áður 5,4.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira