Fékk óhugnanleg skilaboð á netinu eftir að hafa tapað: „Ekki láta þessar rottur draga þig niður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2020 11:30 Fallon Sherrock var fyrsta konan sem keppti í úrvalsdeildinni í pílukasti. vísir/getty Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. Sherrock sló í gegn á HM í Alexandra Palace í desember og hefur vakið mikla athygli síðan þá en undanfarið hefur hún verið að spila í Modus Icons mótinu sem fer fram í gegnum netið. All I did was not win a game of darts, this is so wrong pic.twitter.com/Gzo6UQPXEP— Fallon Sherrock (@Fsherrock) June 18, 2020 Eftir að hafa tapað einum leiknum í gær þá beið Sherrock óhugnanleg skilaboð þar sem netverji sendi henni einkaskilaboð á Twitter. Sherrock tók skjáskot af skilaboðunum og setti á Twitter-síðu sína. Hefur hún fengið mikil viðbrögð við færslunni og boxarinn Anthony Fowler hvatti hana m.a. til dáða, að láta þessar rottur ekki hafa áhrif á hana. Don t let these rats get you down — Anthony Fowler (@afowler06) June 18, 2020 Hún hafði betur í tveimur leikjum á þriðjudaginn en vann einungis einn leik á miðvikudaginn og er hún á botni deildarinnar. Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. Sherrock sló í gegn á HM í Alexandra Palace í desember og hefur vakið mikla athygli síðan þá en undanfarið hefur hún verið að spila í Modus Icons mótinu sem fer fram í gegnum netið. All I did was not win a game of darts, this is so wrong pic.twitter.com/Gzo6UQPXEP— Fallon Sherrock (@Fsherrock) June 18, 2020 Eftir að hafa tapað einum leiknum í gær þá beið Sherrock óhugnanleg skilaboð þar sem netverji sendi henni einkaskilaboð á Twitter. Sherrock tók skjáskot af skilaboðunum og setti á Twitter-síðu sína. Hefur hún fengið mikil viðbrögð við færslunni og boxarinn Anthony Fowler hvatti hana m.a. til dáða, að láta þessar rottur ekki hafa áhrif á hana. Don t let these rats get you down — Anthony Fowler (@afowler06) June 18, 2020 Hún hafði betur í tveimur leikjum á þriðjudaginn en vann einungis einn leik á miðvikudaginn og er hún á botni deildarinnar.
Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira