That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 22:59 Danny Masterson er þekktastur fyrir hlutverk sitt í That '70s Show. Vísir/Getty Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Konurnar voru allar á þrítugsaldri; tvær 23 ára og ein 28 ára. Masterson á yfir höfði sér 45 ára fangelsi verði hann fundinn sekur, en hann er 44 ára gamall. Hann var handtekinn á miðvikudagsmorgun en sleppt gegn 3,3 milljón dala tryggingu, sem samsvarar um tæplega 450 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á brotum Masterson hófst árið 2016 og var leikarinn rekinn úr þáttunum The Ranch ári seinna. Framleiðendur létu skrifa hann út úr þáttunum en Masterson fordæmdi þá ákvörðun og sagðist vera vonsvikinn. Tvö önnur mál voru til rannsóknar en ákæra var ekki gefin út vegna skorts á sönnunargögnum annars vegar og fyrningar hins vegar. Þá kærðu fjórar konur Masterson og Vísindakirkjuna í ágúst árið 2019 fyrir áreiti, en Masterson er meðlimur kirkjunnar. Lögmaður Masterson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir skjólstæðing sinn vera saklausan. Hann sé sannfærður að leikarinn verði sýknaður þegar þeir fá tækifæri til þess að leggja fram sönnunargögn og taka skýrslur af vitnum. „Augljóslega eru herra Masterson og eiginkona hans í algjöru áfalli, sérstaklega í ljósi þess að þessar tuttugu ára gömlu ásakanir eru að leiða til ákæru. Þau og þeirra fjölskylda hugga sig við það að sannleikurinn muni koma í ljós. Fólk sem þekkir herra Masterson vita hvaða mann hann hefur að geyma og að þessar ásakanir séu rangar.“ MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Danny Masterson Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Sjá meira
Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Konurnar voru allar á þrítugsaldri; tvær 23 ára og ein 28 ára. Masterson á yfir höfði sér 45 ára fangelsi verði hann fundinn sekur, en hann er 44 ára gamall. Hann var handtekinn á miðvikudagsmorgun en sleppt gegn 3,3 milljón dala tryggingu, sem samsvarar um tæplega 450 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á brotum Masterson hófst árið 2016 og var leikarinn rekinn úr þáttunum The Ranch ári seinna. Framleiðendur létu skrifa hann út úr þáttunum en Masterson fordæmdi þá ákvörðun og sagðist vera vonsvikinn. Tvö önnur mál voru til rannsóknar en ákæra var ekki gefin út vegna skorts á sönnunargögnum annars vegar og fyrningar hins vegar. Þá kærðu fjórar konur Masterson og Vísindakirkjuna í ágúst árið 2019 fyrir áreiti, en Masterson er meðlimur kirkjunnar. Lögmaður Masterson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir skjólstæðing sinn vera saklausan. Hann sé sannfærður að leikarinn verði sýknaður þegar þeir fá tækifæri til þess að leggja fram sönnunargögn og taka skýrslur af vitnum. „Augljóslega eru herra Masterson og eiginkona hans í algjöru áfalli, sérstaklega í ljósi þess að þessar tuttugu ára gömlu ásakanir eru að leiða til ákæru. Þau og þeirra fjölskylda hugga sig við það að sannleikurinn muni koma í ljós. Fólk sem þekkir herra Masterson vita hvaða mann hann hefur að geyma og að þessar ásakanir séu rangar.“
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Danny Masterson Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Sjá meira