Hafrannsóknarstofnun mun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár nú klukkan 10. Kynningin fer fram í nýjum höfuðstöðvum stofnunarinnar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði og verður streymt í beinni útsendingu.
Horfa má á streymið í spilaranum hér að neðan.