Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júní 2020 06:00 Messi lék vel í stórsigrinum á Mallorca um helgina. vísir/getty Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira