Segir að Serena myndi elska að spila á Opna bandaríska í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 16:50 Serena Williams myndi elska að vinna Opna bandaríska enn einu sinni. Getty/Tim Clayton Patrick Mouratoglou, þjálfari Serenu Williams, segir að tennisstjarnan sé meira en klár fyrir Opna bandaríska meistaramótið í tennis sem hefst í lok ágúst mánaðar. Hin 38 ára gamla Serena átti erfitt uppdráttar á síðasta ári en hún komst samt alla leið í úrslit mótsins þá. „Hún er að koma til baka til þess að vinna risamót, það er markmiðið hennar,“ sagði Mouratoglou í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Serena hefur unnið Opna bandaríska sex sinnum á ferlinum og vann Opna Auckland-mótið í janúar á þessu ári, hennar fyrsti titill síðan hún varð móðir í september 2017. Virtist hún vera komin að nokkru leyti í sitt gamla form þegar kórónufaraldurinn skall á. Það er því spurning hvort hún nái upp sínum besta leik á mótinu í New York. Mótið er þó í hættu þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal hafa báðir talað um hversu óspennandi það er að spila á tómum velli sem og leikmenn gætu þurft að vera í einangrun nær allt mótið. Þá sagði Mouratoglou að það gæti reynst Serenu erfitt að keppa ef hún má ekki hitta dóttur sína á meðan keppni stendur. Íþróttir Tennis Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjá meira
Patrick Mouratoglou, þjálfari Serenu Williams, segir að tennisstjarnan sé meira en klár fyrir Opna bandaríska meistaramótið í tennis sem hefst í lok ágúst mánaðar. Hin 38 ára gamla Serena átti erfitt uppdráttar á síðasta ári en hún komst samt alla leið í úrslit mótsins þá. „Hún er að koma til baka til þess að vinna risamót, það er markmiðið hennar,“ sagði Mouratoglou í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Serena hefur unnið Opna bandaríska sex sinnum á ferlinum og vann Opna Auckland-mótið í janúar á þessu ári, hennar fyrsti titill síðan hún varð móðir í september 2017. Virtist hún vera komin að nokkru leyti í sitt gamla form þegar kórónufaraldurinn skall á. Það er því spurning hvort hún nái upp sínum besta leik á mótinu í New York. Mótið er þó í hættu þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal hafa báðir talað um hversu óspennandi það er að spila á tómum velli sem og leikmenn gætu þurft að vera í einangrun nær allt mótið. Þá sagði Mouratoglou að það gæti reynst Serenu erfitt að keppa ef hún má ekki hitta dóttur sína á meðan keppni stendur.
Íþróttir Tennis Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjá meira