Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2020 21:40 Maðurinn var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega á stúlku sem þá var 14 ára gömul. Vísir/Vilhelm Gunnar Viðar Valdimarsson var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Þá er honum gert að greiða henni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Samkvæmt dómnum var talið sannað að Gunnar hafi í tvígang farið með stúlkuna heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnari hafi þá verið kunnugt um aldur stúlkunnar en töluverður aldursmunur var á þeim. Málið var fyrst tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2018 og féll dómur þann 23. nóvember 2018 í málinu. Gunnar var þá dæmdur í 15 mánaða fangelsi en dómurinn var þyngdur hjá Landsrétti. Gunnar var sakfelldur fyrir að hafa tvisvar sinnum á tímabilinu mars til maí árið 2016 farið með stúlkuna sem þá var 14 ára gömul heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnar neitaði sök en hann var 36 ára gamall þegar brotin voru framin. Þau áttu einnig í samskiptum sem fóru fram í gegn um samskiptamiðla á netinu. Gunnar hélt því fram að samskipti hans við stúlkuna hafi ekki verið af kynferðislegum toga, í mesta lagi daður. Hún hafi einu sinni komið inn á heimili hans til þess að fara á salernið. Stúlkan hefur haldið því staðfastlega fram að atvik hafi verið með þeim hætti sem lýst hefur verið hér og að Gunnar hafi vitað að hún væri 14 ára gömul. Hún hafi sagt honum það þegar þau hittust í fyrra skiptið. Rannsókn lögreglu hófst í maí 2016 og lauk í desember sama ár. Ákæra var ekki gefin út fyrr en í janúar 201 og dómur var kveðinn upp í héraðsdómi í nóvember 2018. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu í desember sama ár. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Gunnar Viðar Valdimarsson var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Þá er honum gert að greiða henni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Samkvæmt dómnum var talið sannað að Gunnar hafi í tvígang farið með stúlkuna heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnari hafi þá verið kunnugt um aldur stúlkunnar en töluverður aldursmunur var á þeim. Málið var fyrst tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2018 og féll dómur þann 23. nóvember 2018 í málinu. Gunnar var þá dæmdur í 15 mánaða fangelsi en dómurinn var þyngdur hjá Landsrétti. Gunnar var sakfelldur fyrir að hafa tvisvar sinnum á tímabilinu mars til maí árið 2016 farið með stúlkuna sem þá var 14 ára gömul heim til sín þar sem hún veitti honum munnmök og þau höfðu samræði. Gunnar neitaði sök en hann var 36 ára gamall þegar brotin voru framin. Þau áttu einnig í samskiptum sem fóru fram í gegn um samskiptamiðla á netinu. Gunnar hélt því fram að samskipti hans við stúlkuna hafi ekki verið af kynferðislegum toga, í mesta lagi daður. Hún hafi einu sinni komið inn á heimili hans til þess að fara á salernið. Stúlkan hefur haldið því staðfastlega fram að atvik hafi verið með þeim hætti sem lýst hefur verið hér og að Gunnar hafi vitað að hún væri 14 ára gömul. Hún hafi sagt honum það þegar þau hittust í fyrra skiptið. Rannsókn lögreglu hófst í maí 2016 og lauk í desember sama ár. Ákæra var ekki gefin út fyrr en í janúar 201 og dómur var kveðinn upp í héraðsdómi í nóvember 2018. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu í desember sama ár.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira