Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2020 10:36 Kári fer greinilega um víðan völl í viðtalinu. „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
„Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira