Guðmundur Franklín gersigraði Guðna að mati hlustenda Útvarps Sögu Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2020 13:53 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2 í gærkvöld. Að mati hlustenda Útvarps Sögu kom Guðmundur þar talsvert betur fyrir. Vísir/Sigurjón Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Útvarp Saga efndi til í kjölfar kappræðna sem Stöð 2 bauð uppá í gær milli forsetaframbjóðendanna Guðmundar Franklín Jónssonar og Guðna Th. Jóhannssonar, telur að þar hafi Guðmundur Franklín staðið sig betur. Spurningin var einfaldlega: Hvor stóð sig betur í kappræðunum á Stöð 2? Niðurstaðan liggur nú fyrir, afgerandi en þeir sem segja Guðmundur Franklín eru 64,6% en þeir sem segja Guðni Th. Jóhannesson eru 35,5%. Þetta gæti komið þeim á óvart sem tjáðu sig um þennan sama þátt á Twitter en þar fær Guðmundur Franklín heldur nöturlega útreið. Og samkvæmt skoðanakönnun sem kynnt var í þætti Stöðvar 2 hefur Guðni mikla yfirburði þegar litið er til fylgis. Vart ætti að þurfa að nefna að netkannanir sem þessar þykja ekki mjög áreiðanlegar þó þær kunni með fyrirvörum að mæla baramóterinn innan tiltekinna hópa. En vert er að gera sér grein fyrir einmitt því en og hafa fyrirvara á að slíkar kannanir mæli stöðu mála almennt og yfirleitt. Þannig kom það flatt upp á Sturlu Jónsson vörubílsstjóra og stuðningsmenn hans þegar talið var uppúr kössunum þá er Sturla bauð sig fram til forseta, en þeir höfðu einkum litið til sambærilegra kannana og hér er fjallað um. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“ „Ert þú stoltur af því að vera Íslendingur? Nú kallar þú þjóð þína meðal annars þrasgjarna, fávísan lýð og rasista. Fyrir það að berjast í þorskastríðunum. Eins veltirðu fyrir þér hvort hún eigi almennt að vera sjálfstæð í útvarpsviðtali í Speglinum í kring um IceSave,“ spurði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands að í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 21:58 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15 Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 12. júní 2020 11:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Útvarp Saga efndi til í kjölfar kappræðna sem Stöð 2 bauð uppá í gær milli forsetaframbjóðendanna Guðmundar Franklín Jónssonar og Guðna Th. Jóhannssonar, telur að þar hafi Guðmundur Franklín staðið sig betur. Spurningin var einfaldlega: Hvor stóð sig betur í kappræðunum á Stöð 2? Niðurstaðan liggur nú fyrir, afgerandi en þeir sem segja Guðmundur Franklín eru 64,6% en þeir sem segja Guðni Th. Jóhannesson eru 35,5%. Þetta gæti komið þeim á óvart sem tjáðu sig um þennan sama þátt á Twitter en þar fær Guðmundur Franklín heldur nöturlega útreið. Og samkvæmt skoðanakönnun sem kynnt var í þætti Stöðvar 2 hefur Guðni mikla yfirburði þegar litið er til fylgis. Vart ætti að þurfa að nefna að netkannanir sem þessar þykja ekki mjög áreiðanlegar þó þær kunni með fyrirvörum að mæla baramóterinn innan tiltekinna hópa. En vert er að gera sér grein fyrir einmitt því en og hafa fyrirvara á að slíkar kannanir mæli stöðu mála almennt og yfirleitt. Þannig kom það flatt upp á Sturlu Jónsson vörubílsstjóra og stuðningsmenn hans þegar talið var uppúr kössunum þá er Sturla bauð sig fram til forseta, en þeir höfðu einkum litið til sambærilegra kannana og hér er fjallað um.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“ „Ert þú stoltur af því að vera Íslendingur? Nú kallar þú þjóð þína meðal annars þrasgjarna, fávísan lýð og rasista. Fyrir það að berjast í þorskastríðunum. Eins veltirðu fyrir þér hvort hún eigi almennt að vera sjálfstæð í útvarpsviðtali í Speglinum í kring um IceSave,“ spurði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands að í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 21:58 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15 Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 12. júní 2020 11:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
„Ertu stoltur af framgöngu þinni í kvöld?“ „Ert þú stoltur af því að vera Íslendingur? Nú kallar þú þjóð þína meðal annars þrasgjarna, fávísan lýð og rasista. Fyrir það að berjast í þorskastríðunum. Eins veltirðu fyrir þér hvort hún eigi almennt að vera sjálfstæð í útvarpsviðtali í Speglinum í kring um IceSave,“ spurði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands að í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 21:58
„Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. 11. júní 2020 22:15
Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 12. júní 2020 11:04