Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 06:00 Elín Metta Jensen leiðir sóknarlínu Vals sem tekur á móti KR þegar liðið hefu titilvörn sína í kvöld. vísir/hag Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Íslandsmeistarar Vals taka á móti KR í fyrsta leik Pepsi Max-deildar kvenna og hefst bein útsending kl. 19. Valskonur ætla sér titilinn og KR hefur fengið sterka leikmenn frá síðustu leiktíð og er spáð sæti í efri hluta deildarinnar, svo von er á hörkuleik. Á morgun verða svo fjórir leikir í deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gummi Ben fer ásamt sérfræðingum sínum yfir málin í Pepsi Max Stúkunni í kvöld, nú þegar sólarhringur er í að Pepsi Max-deild karla fari af stað og loftið lævi blandið. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænsku 1. deildinni, á Stöð 2 Sport 2. Granada og Getafe mætast kl. 17.15 og Valencia og Levante kl. 19.45. Valencia er í baráttunni um Evrópusæti, í 7. sæti en aðeins fjórum stigum frá 4. sætinu, en Levante er í 13. sæti. Getafe er sömuleiðis í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu, í 5. sæti, en Granada er í 9. sæti. Keppni á Charles Schwab Challenge golfmótinu heldur áfram í Texas þar sem bestu kylfingar heims leika annan hring sinn á þessu fjögurra daga, langþráða móti. Því fyrsta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Ýmislegt fleira er á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Íslandsmeistarar Vals taka á móti KR í fyrsta leik Pepsi Max-deildar kvenna og hefst bein útsending kl. 19. Valskonur ætla sér titilinn og KR hefur fengið sterka leikmenn frá síðustu leiktíð og er spáð sæti í efri hluta deildarinnar, svo von er á hörkuleik. Á morgun verða svo fjórir leikir í deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gummi Ben fer ásamt sérfræðingum sínum yfir málin í Pepsi Max Stúkunni í kvöld, nú þegar sólarhringur er í að Pepsi Max-deild karla fari af stað og loftið lævi blandið. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænsku 1. deildinni, á Stöð 2 Sport 2. Granada og Getafe mætast kl. 17.15 og Valencia og Levante kl. 19.45. Valencia er í baráttunni um Evrópusæti, í 7. sæti en aðeins fjórum stigum frá 4. sætinu, en Levante er í 13. sæti. Getafe er sömuleiðis í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu, í 5. sæti, en Granada er í 9. sæti. Keppni á Charles Schwab Challenge golfmótinu heldur áfram í Texas þar sem bestu kylfingar heims leika annan hring sinn á þessu fjögurra daga, langþráða móti. Því fyrsta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Ýmislegt fleira er á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira