Rasismi meðal samkynhneigðra manna Derek T. Allen skrifar 11. júní 2020 12:00 Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi. Íslenska samfélagið hefur oft verið útilokandi gagnvart samkynhneigðum karlmönnum á tvenna vegu, annars vegar löglegur og hins vegar félagslegur. Fyrst að þeir vita hvernig það er að vera fyrir fordómum myndi maður hugsa að þeir myndi vita betur en að halda fordómum á lofti, en sem karlmaður sem er bæði svartur og samkynhneigður get ég vel sagt að sannleikurinn sé sá að það er ekki svoleiðis. Af höndum samfélagsins sem stoltir sig af hversu opið og fjölbreytilegt það er hef ég lent í gildru mismunar vegna míns kynþáttar. Blætisdýrkun (e. fetish) er, í mjög stuttu máli, þegar maður er fáránlega gagntekinn af einhverju. Blætisdýrkanir, eins og almennur maður þekkir þær, eru vanalega kynferðislegar í eðli og eru oft á tíðum gagnvart tegund fólks. Blætisdýrkun gagnvart svörtu fólki (stundum kölluð á ensku jungle fever) birtist sem mjög mikil aðlögun sem beinist að fólki sem svart er. Fólkið sem býr undir slíkri blætisdýrkun búa einnig undir viðhorfum gagnvart svörtu fólki þar sem grunnurinn er staðalímyndir sem við höfum kennd við þennan félagshóp. Til dæmis, sem svartur karlmaður hafa hvítir hommar á Íslandi gert ráð fyrir því að ég væri öfgakarlmannslegur bófi. Ég hef fengið beiðni frá algjörum óþekktum karlmönnum að drottna yfir þeim og ég hef jafnvel verið spurt um stærð limsins míns í byrjun samtals. Þótt að þessar staðalímyndir virðast ekki vera það skaðlegar hafa þær meiri áhrif heldur en gert er grein fyrir. En á meðan fólk veiðir okkur uppi er einnig fólk til sem viðbjóðast svo mikið af okkur að þeir vilja ekki jafnvel eiga neins konar erindi við okkur. Það hefur gerst í okkar eigin svokölluðum hinsegin börum í höfuðborginni Kiki og Curious þar sem ég hef lent í því að kærasti “vinar” míns vildi ekki að ég spjallaði við þá vegna þess ég er dökkur á hörund og raunverulegum vini mínum var beinlínis sagt “Ew, you’re black” eftir að viðmælandinn áttaði sig á því hvað vinur minn er ekki hvítur þótt að þeir náðu vel saman.Þegar ég kom fyrst Íslands var ég afar spenntur að geta verið eins og ég er þar sem ástandið er mjög misjafnt í mínu heimalandi, en það að sjá að hommar hér á landi hafa byggt upp slíkt eitrað samfélag í kringum sig hefur gert mig hryggbrotinn þar sem ég bjóst alls ekki við því frá landi sem segist vera svo opið. Í tilraunum þar sem ég hef reynt að koma þessu á framfæri við aðra homma hefur mér verið sagt að ég væri að væla og að þessi vandamál séu ekki til staðar. Viðhorf hvítra íslenskra samkynhneigðra karlmanna gagnvart þeim okkar af öðrum kynþætti er þreytandi að tækla. Ég er þreyttur á því að öskra í tómarúmi þar sem ekki er tekið mark á mínum kvörtunum. Ég er þreyttur á því að vera kenndur um að nota Google Translate til að tjá mig í þjóðtungunni, séð sem „thug”, eða annars vegar hafa þeirra ímyndum af svörtum mönnum varpað á mig. Ég er þreyttur á því að hópur sem verður svo oft fyrir fordómum vill ekki skilja þetta sjónarhorn. Þótt að ástandið meðal íslenskra homma sé ekki fullkomið skal ég samt vera bjartsýnn fyrir framtíðina. Ég hef kynnst mörgum góðum hommum hérlendis, en ég vona að allir þeirra munu að lokum sjá framhjá kynþátt annarra, og þar af leiðandi verða það opið samfélag sem það vonast eftir að vera. Höfundur er ritstjóri Vöku - hagsmunafélags stúdenta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Kynþáttafordómar Derek T. Allen Mest lesið Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson Skoðun Skoðun Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Skoðun Draghi-skýrslan og veikleikar Íslands Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir skrifar Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi. Íslenska samfélagið hefur oft verið útilokandi gagnvart samkynhneigðum karlmönnum á tvenna vegu, annars vegar löglegur og hins vegar félagslegur. Fyrst að þeir vita hvernig það er að vera fyrir fordómum myndi maður hugsa að þeir myndi vita betur en að halda fordómum á lofti, en sem karlmaður sem er bæði svartur og samkynhneigður get ég vel sagt að sannleikurinn sé sá að það er ekki svoleiðis. Af höndum samfélagsins sem stoltir sig af hversu opið og fjölbreytilegt það er hef ég lent í gildru mismunar vegna míns kynþáttar. Blætisdýrkun (e. fetish) er, í mjög stuttu máli, þegar maður er fáránlega gagntekinn af einhverju. Blætisdýrkanir, eins og almennur maður þekkir þær, eru vanalega kynferðislegar í eðli og eru oft á tíðum gagnvart tegund fólks. Blætisdýrkun gagnvart svörtu fólki (stundum kölluð á ensku jungle fever) birtist sem mjög mikil aðlögun sem beinist að fólki sem svart er. Fólkið sem býr undir slíkri blætisdýrkun búa einnig undir viðhorfum gagnvart svörtu fólki þar sem grunnurinn er staðalímyndir sem við höfum kennd við þennan félagshóp. Til dæmis, sem svartur karlmaður hafa hvítir hommar á Íslandi gert ráð fyrir því að ég væri öfgakarlmannslegur bófi. Ég hef fengið beiðni frá algjörum óþekktum karlmönnum að drottna yfir þeim og ég hef jafnvel verið spurt um stærð limsins míns í byrjun samtals. Þótt að þessar staðalímyndir virðast ekki vera það skaðlegar hafa þær meiri áhrif heldur en gert er grein fyrir. En á meðan fólk veiðir okkur uppi er einnig fólk til sem viðbjóðast svo mikið af okkur að þeir vilja ekki jafnvel eiga neins konar erindi við okkur. Það hefur gerst í okkar eigin svokölluðum hinsegin börum í höfuðborginni Kiki og Curious þar sem ég hef lent í því að kærasti “vinar” míns vildi ekki að ég spjallaði við þá vegna þess ég er dökkur á hörund og raunverulegum vini mínum var beinlínis sagt “Ew, you’re black” eftir að viðmælandinn áttaði sig á því hvað vinur minn er ekki hvítur þótt að þeir náðu vel saman.Þegar ég kom fyrst Íslands var ég afar spenntur að geta verið eins og ég er þar sem ástandið er mjög misjafnt í mínu heimalandi, en það að sjá að hommar hér á landi hafa byggt upp slíkt eitrað samfélag í kringum sig hefur gert mig hryggbrotinn þar sem ég bjóst alls ekki við því frá landi sem segist vera svo opið. Í tilraunum þar sem ég hef reynt að koma þessu á framfæri við aðra homma hefur mér verið sagt að ég væri að væla og að þessi vandamál séu ekki til staðar. Viðhorf hvítra íslenskra samkynhneigðra karlmanna gagnvart þeim okkar af öðrum kynþætti er þreytandi að tækla. Ég er þreyttur á því að öskra í tómarúmi þar sem ekki er tekið mark á mínum kvörtunum. Ég er þreyttur á því að vera kenndur um að nota Google Translate til að tjá mig í þjóðtungunni, séð sem „thug”, eða annars vegar hafa þeirra ímyndum af svörtum mönnum varpað á mig. Ég er þreyttur á því að hópur sem verður svo oft fyrir fordómum vill ekki skilja þetta sjónarhorn. Þótt að ástandið meðal íslenskra homma sé ekki fullkomið skal ég samt vera bjartsýnn fyrir framtíðina. Ég hef kynnst mörgum góðum hommum hérlendis, en ég vona að allir þeirra munu að lokum sjá framhjá kynþátt annarra, og þar af leiðandi verða það opið samfélag sem það vonast eftir að vera. Höfundur er ritstjóri Vöku - hagsmunafélags stúdenta.
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir Skoðun