Mótmælaalda í Bandaríkjunum og umdeild stöð Sorpu í Sprengisandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2020 09:00 Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu hefur vakið talsvarðar deilur. Vísir/Arnar Útvarpsþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga klukkan tíu. Í þættinum er farið yfir víðan völl og mörg af helstu þjóðmálum hverju sinni tekin fyrir. Kristján Kristjánsson, umsjónarmaður þáttarins, fær til sín gesti af hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins þar sem farið er yfir stöðuna frá mismunandi sjónarhornum. Hér má hlusta á þáttinn í beinni útsendingu á netinu. Farið verður yfir víðan völl í þætti dagsins en Halla Tómasdóttir verður á línunni beint frá New York ásamt Hallfríði Þórarinsdóttur sem verður í hljóðveri. Þær munu ásamt Kristjáni fara yfir stöðuna í Bandaríkjunum í dag vegna mikillar mótmælaöldu þar í landi, auk þess sem að staða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna verður metin. Þá mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur ræða gas- og jarðgerðarstöð Sorðu og hvort að fjárfestingin í þessa umdeildu framkvæmd muni skila sér. Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, mun ræða um sjávarútvegsstefnuna sem er í gildi og hvort að hún sé meingölluð. Fara verðmæti í súginn? Arnar mun ræða það. Þá mæta hagfræðingarnir Kristrún Frostadóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og rökræða hvernig fjármagna eigi velferðina og brýnar framkvæmdir eftir Covídkreppuna. Þátturinn hefst á slaginu tíu. Sprengisandur Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Sjá meira
Útvarpsþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga klukkan tíu. Í þættinum er farið yfir víðan völl og mörg af helstu þjóðmálum hverju sinni tekin fyrir. Kristján Kristjánsson, umsjónarmaður þáttarins, fær til sín gesti af hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins þar sem farið er yfir stöðuna frá mismunandi sjónarhornum. Hér má hlusta á þáttinn í beinni útsendingu á netinu. Farið verður yfir víðan völl í þætti dagsins en Halla Tómasdóttir verður á línunni beint frá New York ásamt Hallfríði Þórarinsdóttur sem verður í hljóðveri. Þær munu ásamt Kristjáni fara yfir stöðuna í Bandaríkjunum í dag vegna mikillar mótmælaöldu þar í landi, auk þess sem að staða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna verður metin. Þá mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur ræða gas- og jarðgerðarstöð Sorðu og hvort að fjárfestingin í þessa umdeildu framkvæmd muni skila sér. Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, mun ræða um sjávarútvegsstefnuna sem er í gildi og hvort að hún sé meingölluð. Fara verðmæti í súginn? Arnar mun ræða það. Þá mæta hagfræðingarnir Kristrún Frostadóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og rökræða hvernig fjármagna eigi velferðina og brýnar framkvæmdir eftir Covídkreppuna. Þátturinn hefst á slaginu tíu.
Sprengisandur Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Sjá meira