Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 21:00 Mínútu þögn á hnjánum fyrir leik Dortmund og Herthu Berlínar í dag. vísir/getty Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Jadon Sancho skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund um síðustu helgi er liðið vann stórsigur á Paderborn og hann var í bol undir treyju sinni sem stóð á: „Réttlæti fyrir George Floyd.“ Fyrir leik dagsins hituðu leikmenn Dortmund upp í bolum til styrktar baráttunni gegn kynþáttafordómum. B l a c k W h i t e Y e l l o w R e d The Borussia Dortmund message is clear. pic.twitter.com/nASS45wthk— Squawka News (@SquawkaNews) June 6, 2020 Eftir að liðin hefðu gengið inn á völlinn og skömmu áður en flautað var til leiks þá fóru allir leikmennirnir 22 sem byrjuðu inn á í leiknum og „tóku hné“ (e. take a knee). Borussia Dortmund and Hertha Berlin took a knee before kick-off in a show of support for the #BlackLivesMatter movement— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Það var ekki bara í Þýskalandi þar sem íþróttafólk sendi skýr skilaboð því Anthony Joshua, boxarinn öflugi, hélt tilfinningaþrunga ræðu í Watford um sama málefni. Anthony Joshua offered a powerful speech as he rallied with his Watford community at a #BlackLivesMatter movement on Saturday— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Bundesliga teams showed their support for the Black Lives Matter movement with a range of protests. https://t.co/h85XuY6v8d pic.twitter.com/u3aIQ7uaxc— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2020 Dauði George Floyd Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Jadon Sancho skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund um síðustu helgi er liðið vann stórsigur á Paderborn og hann var í bol undir treyju sinni sem stóð á: „Réttlæti fyrir George Floyd.“ Fyrir leik dagsins hituðu leikmenn Dortmund upp í bolum til styrktar baráttunni gegn kynþáttafordómum. B l a c k W h i t e Y e l l o w R e d The Borussia Dortmund message is clear. pic.twitter.com/nASS45wthk— Squawka News (@SquawkaNews) June 6, 2020 Eftir að liðin hefðu gengið inn á völlinn og skömmu áður en flautað var til leiks þá fóru allir leikmennirnir 22 sem byrjuðu inn á í leiknum og „tóku hné“ (e. take a knee). Borussia Dortmund and Hertha Berlin took a knee before kick-off in a show of support for the #BlackLivesMatter movement— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Það var ekki bara í Þýskalandi þar sem íþróttafólk sendi skýr skilaboð því Anthony Joshua, boxarinn öflugi, hélt tilfinningaþrunga ræðu í Watford um sama málefni. Anthony Joshua offered a powerful speech as he rallied with his Watford community at a #BlackLivesMatter movement on Saturday— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Bundesliga teams showed their support for the Black Lives Matter movement with a range of protests. https://t.co/h85XuY6v8d pic.twitter.com/u3aIQ7uaxc— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2020
Dauði George Floyd Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti