Færeyskir þingmenn vildu ekki verða þingkonur Sylvía Hall skrifar 5. júní 2020 18:45 Þrettán greiddu atkvæði gegn tillögunni en ellefu voru fylgjandi. Vísir/Getty Færeyska þingið felldi í gær lagabreytingartillögu þess efnis að kvenkyns þingmenn yrðu kallaðir þingkonur. Þrettán greiddu atkvæði gegn tillögunni en ellefu voru fylgjandi. Kringvarpið fjallaði um málið í gær í fréttaþættinum Dagur og vika þar sem nokkrir karlkyns þingmenn voru spurðir álits. Ávarpaði fréttamaðurinn þá alla sem þingkonur í upphafi spurningarinnar, sem kallaði fram misjöfn viðbrögð hjá þingmönnunum. „Ég er lögþingsmanneskja fyrir Sambandsflokkinn, við skulum segja það,“ sagði Johan Dahl, þingmaður Sambandsflokksins, aðspurður hvort hann tæki undir tillöguna um að kvenkyns þingmenn yrðu þingkonur samkvæmt lögum. Hann sagði það ekki breyta neinu fyrir sig ef konurnar yrðu kallaðar þingkonur. Högni Hoydal, þingmaður Tjóðveldi, hló þegar hann var ávarpaður sem þingkona. „Maður verður að athuga að maður hefur breiðari merkingu,“ sagði Jenis av Rana, þingmaður Miðflokksins eftir að hafa spurt fréttamanninn hvort það væru mismæli þegar hann var ávarpaður sem þingkona. Bill Justinusson samflokksmaður hans tók svipaðan pól í hæðina og sagði orðið kona ekki þýða manneskja, en maður næði yfir bæði kyn. Þá voru misjafnar skoðanir á því hvernig þeim þætti að vera allir kallaðir þingkonur ef það hefði viðgengist í einhver ár. Töldu einhverjir það vera undarlegt en flestir voru þingmennirnir þó sammála um það að þingkonurnar mættu kalla sig þingkonur, þó það væri ekki lögfest heiti. Hér má sjá innslagið í Degi og viku en það hefst á mínútu 02:00. Færeyjar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Færeyska þingið felldi í gær lagabreytingartillögu þess efnis að kvenkyns þingmenn yrðu kallaðir þingkonur. Þrettán greiddu atkvæði gegn tillögunni en ellefu voru fylgjandi. Kringvarpið fjallaði um málið í gær í fréttaþættinum Dagur og vika þar sem nokkrir karlkyns þingmenn voru spurðir álits. Ávarpaði fréttamaðurinn þá alla sem þingkonur í upphafi spurningarinnar, sem kallaði fram misjöfn viðbrögð hjá þingmönnunum. „Ég er lögþingsmanneskja fyrir Sambandsflokkinn, við skulum segja það,“ sagði Johan Dahl, þingmaður Sambandsflokksins, aðspurður hvort hann tæki undir tillöguna um að kvenkyns þingmenn yrðu þingkonur samkvæmt lögum. Hann sagði það ekki breyta neinu fyrir sig ef konurnar yrðu kallaðar þingkonur. Högni Hoydal, þingmaður Tjóðveldi, hló þegar hann var ávarpaður sem þingkona. „Maður verður að athuga að maður hefur breiðari merkingu,“ sagði Jenis av Rana, þingmaður Miðflokksins eftir að hafa spurt fréttamanninn hvort það væru mismæli þegar hann var ávarpaður sem þingkona. Bill Justinusson samflokksmaður hans tók svipaðan pól í hæðina og sagði orðið kona ekki þýða manneskja, en maður næði yfir bæði kyn. Þá voru misjafnar skoðanir á því hvernig þeim þætti að vera allir kallaðir þingkonur ef það hefði viðgengist í einhver ár. Töldu einhverjir það vera undarlegt en flestir voru þingmennirnir þó sammála um það að þingkonurnar mættu kalla sig þingkonur, þó það væri ekki lögfest heiti. Hér má sjá innslagið í Degi og viku en það hefst á mínútu 02:00.
Færeyjar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira