Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:00 Steven Lennon fagnar marki með FH. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira