Geta tekið við þúsund fullorðnum um helgina: „Góð búbót að fá þessa aura inn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 19:30 Páll Kristjánsson tók við sem formaður KR á vormánuðum. vísir/s2s Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sjá meira
Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson
KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sjá meira