Geta tekið við þúsund fullorðnum um helgina: „Góð búbót að fá þessa aura inn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 19:30 Páll Kristjánsson tók við sem formaður KR á vormánuðum. vísir/s2s Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson
KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira