Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 17:30 LeBron James ætlaði sér stóra hluti með Los Angeles Lakers liðinu í úrslitakeppni og það hefur væntanlega ekkert breyst. Getty/Harry How NBA-deildin er farin að leggja lokahönd á það hvernig hún ætlar að klára NBA-tímabilið sem fór í algjört frost þegar kórónuveirufaraldurinn fór á flug í Bandaríkjunum í marsmánuði. Adrian Wojnarowski hefur það eftir sínum öflugu heimildarmönnum að fari lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta alla leið í leik sjö þá mun sá leikur fara fram 12. október næstkomandi. Þetta þýðir að lokaúrslitin í NBA í ár munu því hefjast í lok september eða nokkrum dögum áður en Domino´s deild karla 2020-21 fer af stað. Fyrsta umferð Domino´s deildar karla á að fara fram 1. október. ESPN Sources: As the NBA models a 22-team format for a July 31 resumption in Orlando, the proposed timeline for teams as the last possible date for an NBA Finals Game 7: October 12.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 2, 2020 NBA-deildin mun þó breyta nokkuð venjulegu fyrirkomulagi sínu til að geta klárað tímabilið. Væntanlega munu 22 lið (af 30) taka þátt í lokakafla 2019-20 tímabilsins en fyrirkomulagið verður kynnt á allra næstu dögum. NBA-deildin mun síðan hefjast á ný 31. júlí í Disney World í Orlando. Sextán lið fara vanalega inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þegar leik var hætt þá voru sex önnur lið sex leikjum eða minna frá því að komast í úrslitakeppnissæti. Það er því búist við því að þessi sex lið taki líka þátt í lokakaflanum þar sem liðin spila fyrst deildarleiki og fari svo í úrslitakeppni. Fyrstu leikir úrslitakeppninnar myndu þá vera leikir þar sem lið eru að spila um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
NBA-deildin er farin að leggja lokahönd á það hvernig hún ætlar að klára NBA-tímabilið sem fór í algjört frost þegar kórónuveirufaraldurinn fór á flug í Bandaríkjunum í marsmánuði. Adrian Wojnarowski hefur það eftir sínum öflugu heimildarmönnum að fari lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta alla leið í leik sjö þá mun sá leikur fara fram 12. október næstkomandi. Þetta þýðir að lokaúrslitin í NBA í ár munu því hefjast í lok september eða nokkrum dögum áður en Domino´s deild karla 2020-21 fer af stað. Fyrsta umferð Domino´s deildar karla á að fara fram 1. október. ESPN Sources: As the NBA models a 22-team format for a July 31 resumption in Orlando, the proposed timeline for teams as the last possible date for an NBA Finals Game 7: October 12.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 2, 2020 NBA-deildin mun þó breyta nokkuð venjulegu fyrirkomulagi sínu til að geta klárað tímabilið. Væntanlega munu 22 lið (af 30) taka þátt í lokakafla 2019-20 tímabilsins en fyrirkomulagið verður kynnt á allra næstu dögum. NBA-deildin mun síðan hefjast á ný 31. júlí í Disney World í Orlando. Sextán lið fara vanalega inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þegar leik var hætt þá voru sex önnur lið sex leikjum eða minna frá því að komast í úrslitakeppnissæti. Það er því búist við því að þessi sex lið taki líka þátt í lokakaflanum þar sem liðin spila fyrst deildarleiki og fari svo í úrslitakeppni. Fyrstu leikir úrslitakeppninnar myndu þá vera leikir þar sem lið eru að spila um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina.
NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira