Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 15:30 Saúl í baráttunni við Mo Salah, leikmann Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00